Síða 1 af 1

E-h að keyra DDR4 4000+?

Sent: Fim 18. Júl 2019 17:41
af Templar
Sælir

Fékk þá flugu í hausinn að fara upp í amk. 4133, helst eitthvað hærra. Einhver að keyra þetta hérna? Ef svo með hvaða mobo, CPU og minni, fjöldi kubba etc.

Takk

Re: E-h að keyra DDR4 4000+?

Sent: Fim 18. Júl 2019 22:03
af Hnykill
Er að fara panta 4000 Mhz Cl18 frekar en 3200 Mhz cl 16.. messti munurinn á FPS leikjum var um +5 FPS fyrir 4000 Mhz.. var ekki meiri en það.. munar litlur.. rétt 3-5 FPS