Sd kort hætt að virka

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
Hallipalli
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Sd kort hætt að virka

Pósturaf Hallipalli » Þri 22. Jan 2019 13:17

Samsung hætti allt í einu að "skynja" sd kortið í símanum.

Hef prufað í öðrum síma og ekkert gerist.

Myndir á kortinu sem ég væri til í að ná af því.

Hefur einhvern lent í svipuðu og hvernig er best að byrja til að ná myndunum af kortinu.

Veit af Datatech en ætla bíða með það þar til ég er alveg ráðþrota.Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1532
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 91
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sd kort hætt að virka

Pósturaf einarhr » Þri 22. Jan 2019 13:30

Líklega bilað kort, hef lent í þessu að þau gefist upp.

Þú getur náð þér í recovery forrit td. https://www.ccleaner.com/recuva og tengt kortið við tölvu og reynt að ná af því.


| AMD FX-8350 RX480 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 80
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sd kort hætt að virka

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 22. Jan 2019 13:43

Gætir prufað að setja það í einhvern SD kortalesara.

Man þegar ég átti samsung þá var þetta alltaf vesenCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sd kort hætt að virka

Pósturaf kjartanbj » Þri 22. Jan 2019 14:45

Sd kort eru bara með ákveðin mikinn líftíma , bara hægt að skrifa ákveðið oft á þau, á samt bágt með að trúa því að það hafi gerst í síma, þannig líklega hefur kortið eitthvað bilað