Síða 1 af 1

Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Sent: Fim 04. Okt 2018 16:49
af biggi1
Sælir

Ég hef undanfarið lent í allveg agalegum hraða þegar ég hef verið að lóda af ssd drifum inn á disk í tölvunni.

þetta eru semsagt samsung 860 EVO ssd diskar sem myndavélin mín notar tengdur í gegnum usb 3 dokku.
Diskurinn í tölvunni er 12tb NAS rated sata diskur https://www.computer.is/is/product/hard ... 7200-256mb

Tölvan sjálf er i7 6800K 32gb ram asrock x99 móðurborð og system diskur er Samsung 970 Evo M.2 NVM

Mynd

mjög óregluglegur hraði, fer upp í 200mbs og oft allveg niður í 0mbs.
Hvernig stendur á þessu?

Re: Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Sent: Fim 04. Okt 2018 16:54
af biggi1
Mynd

Hér er ég að nota aðra eldri tölvu sem er i5 16gb ram, sama ssd kort úr myndavélinni og sama týpa af geymsludisk, 12tb nas rated

Re: Agalegur flutningshraði í ofurtölvu

Sent: Fim 04. Okt 2018 17:03
af Viktor
Líklega USB 3.0 driver vandamál, var búið að uppfæra þá?

Hér er einn með X99 Asus borð með svipað ves:

I run an ASUS X99 Deluxe Motherboard and apparently the initial 3.0 USB drivers have issues, a set of beta drivers were released by ASUS last month (feb 16). These beta drivers made the transfer of PC HDD to USB docked HDD go from pervious 6MB/s +/-2MB dropping to virtually a few bytes... to the figures shown in my attached image.

New drivers

It starts @ around 470MB/s (yes 470MB Wow) to around 100MB/s after the initial 4GB of file data (one file). So there is something else too (upto 4GB transfers @ 470MB/s) ...


https://answers.microsoft.com/en-us/win ... 31f3e8ec3e