Notaðir serverar, hvar?

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf playman » Sun 23. Sep 2018 18:35

Hvar er hægt að finna hérna heima notaða servera?
Það er til urmull af síðum erlendis sem selja used/refurbished servera á "hæfilegu" verði, en hef ekkert fundið hérna heima, er ekki
alveg að tíma að borga jafnmikið í sendingarkostnað til íslands og serverin kostar.
Er að leita mér af rack server til þess keyra freenas fyrir 8x4tb 3.5" HDD, ekki verra að vera með 12 ports uppá framtíðina, hvar
gæti ég fundið svona server?
Ætla bara að keyra freenas á honum og einhverjar viðbætur, ekkert VM á honum.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 901
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 171
Staða: Tengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf Njall_L » Mán 24. Sep 2018 08:25

Hefur þú heyrt í Nýherja, Advania, Opnum Kerfum og þeim aðilum sem eru að selja servera hérlendis?
Gætu verið með eitthvað notað til sölu eða vita um.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2342
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Sep 2018 08:30

Því miður hef ég ekki heyrt um mikið af verslunum sem selja notaðan server búnað hérlendis.
Hins vegar ef ég hefði persónulega verið að fara setja upp 8 diska í freenas server þá hefði ég hent þeim í svona kassa til að byrja með.
https://tolvutek.is/vara/fractal-design-define-xl-r2-e-atx-hljodeinangradur-turnkassi-svartur
Getur svo alltaf upgrade-að seinna í server búnað því þú getur fært diskana og importað þeim á nýtt hardware. Þá myndi ég fara frekar í Headless server með utanáliggjandi JBOD diskastæðu (ef maður er á annaðborðið að nota marga diska).

Edit: https://www.ixsystems.com/blog/serverenvy-easy-upgrades-truenas/ =P~


Just do IT
  √


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf playman » Mán 24. Sep 2018 16:29

Njall_L skrifaði:Hefur þú heyrt í Nýherja, Advania, Opnum Kerfum og þeim aðilum sem eru að selja servera hérlendis?
Gætu verið með eitthvað notað til sölu eða vita um.

Var að heyra í þeim og þeir segjast ekkert fá gömlum búnaði og vita ekkert hvar hægt sé að nálgast hann, því flestir sem eru að uppfæra
eru annað hvort að skipta út biluðum búnaði eða eldgömlum sem lítið sem ekkert gagnast.
Og nýr búnaður er aldrei undir hálfri milljón.

Hjaltiatla skrifaði:Því miður hef ég ekki heyrt um mikið af verslunum sem selja notaðan server búnað hérlendis.
Hins vegar ef ég hefði persónulega verið að fara setja upp 8 diska í freenas server þá hefði ég hent þeim í svona kassa til að byrja með.
https://tolvutek.is/vara/fractal-design-define-xl-r2-e-atx-hljodeinangradur-turnkassi-svartur
Getur svo alltaf upgrade-að seinna í server búnað því þú getur fært diskana og importað þeim á nýtt hardware. Þá myndi ég fara frekar í Headless server með utanáliggjandi JBOD diskastæðu (ef maður er á annaðborðið að nota marga diska).

Edit: https://www.ixsystems.com/blog/serverenvy-easy-upgrades-truenas/ =P~

Byrjaði á að skoða svona turn settup en þurfti að hætta við því að ég fékk ekki borð sem að supportuðu 8 diska +system disk ásamt bara single CPU í boði,
og var komin uppí svipaða upphæð og rack server myndi kosta mig.
Er ekki viss um að ég þurfi kerfi sem styður fleyri en 12 diska, þannig að ég er ekki að sjá JBOD henti mér.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


arons4
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf arons4 » Mán 24. Sep 2018 19:16

Fullt af 11gen dellum og slíku fyrir slikk á ebay. Er með 2stk r710, þeir eru með 6x hdd trays, einnig hægt að fá r510 sem er með 8 eða 12hdd trays. Passa bara að yfirleitt þarf að kaupa alla aukahlutina, svosem hdd trays og annað eins.

http://www.bargainhardware.co.uk/

Sem dæmi er þessi um 400pund plús shipping+vask með dual 2.4ghz quadcore, 32gb ram, öllum hdd trays og sleða. iDRAC enterprise er líka snilld.
http://www.bargainhardware.co.uk/dell-p ... -to-order/
Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf playman » Mán 24. Sep 2018 20:39

arons4 skrifaði:Fullt af 11gen dellum og slíku fyrir slikk á ebay. Er með 2stk r710, þeir eru með 6x hdd trays, einnig hægt að fá r510 sem er með 8 eða 12hdd trays. Passa bara að yfirleitt þarf að kaupa alla aukahlutina, svosem hdd trays og annað eins.

http://www.bargainhardware.co.uk/

Sem dæmi er þessi um 400pund plús shipping+vask með dual 2.4ghz quadcore, 32gb ram, öllum hdd trays og sleða. iDRAC enterprise er líka snilld.
http://www.bargainhardware.co.uk/dell-p ... -to-order/

Var búin að skoða úti og einmitt bargainhardware og setti saman vél fyrir 60þ en fynnst svo blóðugt að borga annað eins bara í flutning og gjöld, þess
vegna vildi ég tjékka hérna heima fyrst.
Var einmitt búin að skoða þessa vél sem að þú linkaðir á og kostar mig 506 pund með flutningi, ef, hann er undir 30kg annars er það 230 pund aukalega
sem væri þá 736 pund.
Ef ég fynn ekkert ódýrara og svipað hérna heima þá tek ég þennan.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


arons4
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf arons4 » Mán 24. Sep 2018 21:04

playman skrifaði:
arons4 skrifaði:Fullt af 11gen dellum og slíku fyrir slikk á ebay. Er með 2stk r710, þeir eru með 6x hdd trays, einnig hægt að fá r510 sem er með 8 eða 12hdd trays. Passa bara að yfirleitt þarf að kaupa alla aukahlutina, svosem hdd trays og annað eins.

http://www.bargainhardware.co.uk/

Sem dæmi er þessi um 400pund plús shipping+vask með dual 2.4ghz quadcore, 32gb ram, öllum hdd trays og sleða. iDRAC enterprise er líka snilld.
http://www.bargainhardware.co.uk/dell-p ... -to-order/

Var búin að skoða úti og einmitt bargainhardware og setti saman vél fyrir 60þ en fynnst svo blóðugt að borga annað eins bara í flutning og gjöld, þess
vegna vildi ég tjékka hérna heima fyrst.
Var einmitt búin að skoða þessa vél sem að þú linkaðir á og kostar mig 506 pund með flutningi, ef, hann er undir 30kg annars er það 230 pund aukalega
sem væri þá 736 pund.
Ef ég fynn ekkert ódýrara og svipað hérna heima þá tek ég þennan.

Finnur alveg pottþétt sambærilega vél á ebay fyrir eitthvað aðeins minna ef þú villt sætta þig við smá frávik í uppsetningunni á henni.
Televisionary
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf Televisionary » Mán 24. Sep 2018 21:44

Afhverju ekki bara einhvern turnkassa sem tekur 8-12 diska? Hvað gerirðu ráð fyrir mikið af geymsluplássi fyrir gögn?

Hvaða viðbætur ætlarðu að keyra?

Ætlarðu að nota þetta heima við? Það er jafnan alltaf meiri hávaði af rack vélum, meira rafmagn sem þær nota. Það er ekkert sem mælir með því að nota þessar græjur heima. Ég tala af fenginni biturri reynslu á endanum gaf ég stafla af Opteron vélum sem ég átti hérna í stæðum.

Er með allt í 5, 8 og 12 diska vélum í dag sem eru allt saman turnar eða HP microserver.

playman skrifaði:Hvar er hægt að finna hérna heima notaða servera?
Það er til urmull af síðum erlendis sem selja used/refurbished servera á "hæfilegu" verði, en hef ekkert fundið hérna heima, er ekki
alveg að tíma að borga jafnmikið í sendingarkostnað til íslands og serverin kostar.
Er að leita mér af rack server til þess keyra freenas fyrir 8x4tb 3.5" HDD, ekki verra að vera með 12 ports uppá framtíðina, hvar
gæti ég fundið svona server?
Ætla bara að keyra freenas á honum og einhverjar viðbætur, ekkert VM á honum.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2342
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 305
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Sep 2018 22:15

Televisionary skrifaði:Afhverju ekki bara einhvern turnkassa sem tekur 8-12 diska? Hvað gerirðu ráð fyrir mikið af geymsluplássi fyrir gögn?
Ætla bara að keyra freenas á honum og einhverjar viðbætur, ekkert VM á honum.


Sama og ég hugsaði, hefði frekar pantað Móðurborð,cpu og ram af Ebay. Þarft engan veginn öflugan örgjörva og sirka 1gb vinnsluminni fyrir hvert TB í freenas servera. Eina sem gæti skipt þá máli er dual psu ef uppitímakröfur er háar (ef maður ætlar að fara server rack leiðina).


Just do IT
  √


Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Notaðir serverar, hvar?

Pósturaf playman » Mán 24. Sep 2018 22:57

Ég er með 6x4tb diska, verða 8, en vill hafa fleyri bay's ef ég skildi þurfa að bæta við diskum.
Ætla að keyra Plex með Freenas meðal annars, bara transcoding tekur hellings CPU.
Er með 30u rackskáp í geymsluni í kjallaranum sem er með P4308CP4MHEN meðal annars.
Svo er þetta bara áhugamál og lærdómur :)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9