Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf Siggihp » Fim 05. Apr 2018 22:01

Ég er að keyra Plex á ubuntu server, sem er tengdur með snúru við routerinn og er með tölvu inní stofu sem er líka tengd með snúru við routerinn sem nær ekki að spila mynd hjá mér sem er í 4K gæðum. Bæði Plex og VLC lenda í vandræðum með þessa mynd.

Mynd
Hvað er að cappa í þessu hjá mér?




Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf Viggi » Fim 05. Apr 2018 22:10

Held að þessar risa 4k skrár séu bara of stórar til að strema á local neti. Nota sjálfur universal media server með snúru í tv og nákvæmlega sama sagan og oft sama vandamálið með stærri 1080 skrár. Virkar allt fínt beint af flakkara


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf Siggihp » Fim 05. Apr 2018 22:13

Er með aðra borðtölvu snúrutengda, reyndar öflugri en þessi í stofunni og hún nær að sýna myndina, hikstandi og hljóðið dettur inn af og til.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf hagur » Fim 05. Apr 2018 22:17

Gigabit eða 100mbit LAN?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 441
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf hagur » Fim 05. Apr 2018 22:18

Svo þarf HEVC töluvert mikið CPU power, nema skjákortið þitt sé með Hardware decoding fyrir HEVC.




Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf Siggihp » Fim 05. Apr 2018 22:29

Er með Gigabit, en það hlýtur að vera þetta HEVC, hev ecci séð það áður



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf MuGGz » Fös 06. Apr 2018 01:32

Ég er að keyra plex server í docker á unraid server hjá mér og nota plex á nvidia shield til að horfa inní í stofu, direct play 4K HDR með TrueHD hljóði no problem



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6275
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf worghal » Fös 06. Apr 2018 09:42

hagur skrifaði:Svo þarf HEVC töluvert mikið CPU power, nema skjákortið þitt sé með Hardware decoding fyrir HEVC.

var búið að opna fyrir gpu á plex?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf Hauxon » Fös 06. Apr 2018 10:39

Almennt séð ætti bitrate ekki að vera flöskuhálsinn, ekki einu sinni á wifi.

Hér eru bitrate á Hulu:

  • 720p HD: 3 Mbps
  • 1080p HD: 6 Mbps
  • 4K Ultra HD: 13 Mbps

Skilst reyndar að Netflix þurfi 25 Mbps straum fyrir 4k efni.

Það eru 12-13 Mbps 4k video úr myndavélinni minni. Það getur þó verið að það sem menn eru að dowlóda séu af meiri gæðu (hærra bitrate)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf russi » Fös 06. Apr 2018 14:32

ef lent í þessu, sér í lagi með x265(HEVC). Þar liggur oft vandinn, þessi staðall er svo mismunandi, það sem hefur reddað mér í flesttum tilfellum er að breyta fælum með ffmpeg, nota ég þa þessa skipun
ffmpeg -i skra.mkv -codec copy -vtag hvc1 -map 0:0 -map 0:1 skra.mp4

Hefur reddað mér, þú getur líka haft skráar endingu á mkv ef þú villt, en það fer líka svo lítið eftir spilaranum hjá þér hvort sé betra.




Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf Tyler » Fös 06. Apr 2018 17:24

Ertu að reyna að nota subtitles á 4K efninu? Það er einhver galli í Plex sem gerir það að verkum að ef svo sé þá transcodar Plex serverinn myndinni. Það er nákvæmlega þannig hjá mér að það er ekkert mál að horfa á 4K HDR efni ef ég nota enga subtitles en um leið og ég set þá á, þá höktir myndin.https://forums.plex.tv/discussion/313784/subtitles-cause-buffering-for-4k-content


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að sýna 4K mynd á plex á local neti

Pósturaf AntiTrust » Lau 07. Apr 2018 10:28

Hauxon skrifaði:Almennt séð ætti bitrate ekki að vera flöskuhálsinn, ekki einu sinni á wifi.

Hér eru bitrate á Hulu:

  • 720p HD: 3 Mbps
  • 1080p HD: 6 Mbps
  • 4K Ultra HD: 13 Mbps

Skilst reyndar að Netflix þurfi 25 Mbps straum fyrir 4k efni.

Það eru 12-13 Mbps 4k video úr myndavélinni minni. Það getur þó verið að það sem menn eru að dowlóda séu af meiri gæðu (hærra bitrate)


Ég er með 4K myndir sem slaga alveg í 80Mbps í ákveðnum atriðum og með avg. rate uppá 40-50Mbit. Til að ég geti spilað þessar skrár í HEVC þarf allt að vera optimal og ég lenti samt sem áður oft í veseni ef ég er ekki að spila skrárnar beint af local storage á HTPC.