Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5868
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 485
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf Sallarólegur » Mið 14. Feb 2018 17:11

Er að spá í að fara í betri SSD áður en langt um líður, en nenni alls ekki að setja upp nýtt Windows, setja upp öll forrit og skjöl aftur.

Hefur einhver hér klónað stýrikerfisdisk án vandræða?

Þannig að ég geti þess vegna hent gamla disknum út um gluggann, sett svo nýja diskinn í eins og ekkert hafi gerst?

Vantar leiðbeiningar.


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1587
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 118
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf einarhr » Mið 14. Feb 2018 17:23

Ég hef notað þetta án vandræða

https://www.aomeitech.com/aomei-backupper.html

Ss ókeypis útgáfuna sem gerir þér kleyft að Clone diska


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1696
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 48
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf emmi » Mið 14. Feb 2018 17:43

Klónar diskinn með Acronis True Image t.d.Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf audiophile » Mið 14. Feb 2018 18:02

Clonezilla er einnig hægt að nota.


Have spacesuit. Will travel.


afrika
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf afrika » Mið 14. Feb 2018 18:05

Notaði þetta https://www.easeus.com/backup-software/personal.html

Meira að segja frá HDD yfir í SSD, þræl virkarSkjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf audiophile » Mið 14. Feb 2018 19:13

afrika skrifaði:Notaði þetta https://www.easeus.com/backup-software/personal.html

Meira að segja frá HDD yfir í SSD, þræl virkar


Færir hann alveg klón af source disknum yfir? Hentar þetta að færa af litlum SSD yfir á stærri þar sem þarf að stækka partition?

Hef nefnilega góða reynslu af Easeus en ekki prófað þetta frá þeim og þarf að fara færa styrikerfisdiskinn á stærri SSD.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

methylman
Geek
Póstar: 890
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf methylman » Mið 14. Feb 2018 22:30

audiophile skrifaði:
afrika skrifaði:Notaði þetta https://www.easeus.com/backup-software/personal.html

Meira að segja frá HDD yfir í SSD, þræl virkar


Færir hann alveg klón af source disknum yfir? Hentar þetta að færa af litlum SSD yfir á stærri þar sem þarf að stækka partition?

Hef nefnilega góða reynslu af Easeus en ekki prófað þetta frá þeim og þarf að fara færa styrikerfisdiskinn á stærri SSD.


Bara ekki gera hvorutveggja í sama BOOT það reyndist öruggra hjá mér að clona disk fyrst og reboot svo aftur og stækka partition og starta svo upp á stækkaða disknum, og vera ekki að henda meira hardware í tölvuna í bili. Notaði Paragon eða Acronis í þetta ættir að geta fundið ISO einhversstaðar það fylgdi lengi Samsung SSD Boot diskur með Paragon minnir mig


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Benzmann
/dev/null
Póstar: 1496
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 30
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf Benzmann » Fim 15. Feb 2018 09:33

með samsung SSD diskunum, fylgir forrit sem gerir þetta

Ég keypti mér svona til að prófa hvort þetta væri actually að virka
http://www.corsair.com/en-eu/ssd-and-ha ... loning-kit
kostaði 4þús hingað komið frá ebay.

alveg snilldargræja, keyrir hugbúnaðinn upp meðan þú ert inn í windows.
Tengir svo nýja SSD diskinn við kapalinn og kapalinn í USB 3.0 tengi á tölvunni þinni.
Velur Source og target disk, svo stuttu seinna er þetta klárt.

Þessi hugbúnaður sem fylgir með minnir voða mikið á Norton Ghost


CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus Turbo GTX1080 Ti 11GB | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM750x 750W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kornelius
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf kornelius » Fim 15. Feb 2018 10:42

Ræsir bara upp af einhverri Linux distro á USB og keyrir:

dd if=/dev/sdX of=/dev/sdY

þar sem X er gamli diskur og Y er nýji diskur

getur séð hvaða diskur er hvað með því að keyra:

fdisk -l

NB. nýi diskurinn þarf að vera stærri en sá gamli.Skjámynd

Dropi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 334
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 80
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf Dropi » Fim 15. Feb 2018 10:44

Hef notað clonezilla í nokkur ár fyrir hreint OS en þegar ég þarf færa af t.d. 500GB disk (með kannski 80/500 notuð) yfir á 250GB SSD þá er clonezilla algjört bras og ég nota oftar en ekki Samsung data migration, enda bara með samsung SSD diska. Það forrit hefur virkað 100% til að færa á milli diska eins og ekkert hafi í skorist og alveg sama hvort diskurinn er stærri og hvor er minni, svo lengi sem pláss leyfir.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC

Skjámynd

audiophile
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf audiophile » Fim 15. Feb 2018 12:51

Ég er einmitt með Samsung disk og er að fara yfir í stærri Samsung disk. Mun skoða þetta Samsung forrit líka þegar ég fer í þetta.


Have spacesuit. Will travel.


frr
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf frr » Þri 12. Feb 2019 15:09

Þetta virkar og kostar ekkert. Clonar og extendar svo diskinn þegar hann er kominn í,

https://www.easeus.com/backup-utility/s ... tware.htmlSkjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 641
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf Baldurmar » Þri 12. Feb 2019 15:21

emmi skrifaði:Klónar diskinn með Acronis True Image t.d.

Hef notað þetta til að klóna af 250 á 512 SSD, allt gekk mjög smooth á Windows 10.
Getur ekki verið einfaldara.


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB


MrIce
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf MrIce » Þri 12. Feb 2019 15:40

Acronis True Image er imo best í þetta, hef notað það oftar en ég get munað, aldrei neitt vesen


ASRock Z270 Gaming K6 - Intel i7 6700k 4Ghz - Noctua NH-D15 - Corsair Vengeance 16GB 3200Mhz - Samsung 850 EVO 500gb (System) - Samsung 1.5tb (Storage) - GTX 1080ti - Vampire 1000w - Xigmatek Elysium - W7 Ultimate 64 Bit -
3 x Dell S2715H Machine Nicknamed God Emperor 2.2

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6025
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 94
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf gnarr » Þri 12. Feb 2019 17:38

Sallarólegur skrifaði:Þannig að ég geti þess vegna hent gamla disknum út um gluggann, sett svo nýja diskinn í eins og ekkert hafi gerst?


Ég mæli með að setja nýja diskinn fyrst í tölvuna og athuga hvort að klónunin hafi virkað rétt áður en þú hendir gamla útum gluggann...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5868
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 485
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf Sallarólegur » Þri 12. Feb 2019 18:12

gnarr skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þannig að ég geti þess vegna hent gamla disknum út um gluggann, sett svo nýja diskinn í eins og ekkert hafi gerst?


Ég mæli með að setja nýja diskinn fyrst í tölvuna og athuga hvort að klónunin hafi virkað rétt áður en þú hendir gamla útum gluggann...


Maður verður nú að halda smá spennu yfir fyrsta bootinu :baby


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1209
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um SSD án þess að setja upp Windows aftur

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Feb 2019 21:27

Sallarólegur skrifaði:
gnarr skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þannig að ég geti þess vegna hent gamla disknum út um gluggann, sett svo nýja diskinn í eins og ekkert hafi gerst?


Ég mæli með að setja nýja diskinn fyrst í tölvuna og athuga hvort að klónunin hafi virkað rétt áður en þú hendir gamla útum gluggann...


Maður verður nú að halda smá spennu yfir fyrsta bootinu :baby

Hvar er glugginn?