Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf benony13 » Fös 19. Jan 2018 22:25

Var að mynda leik. Grindavík - Keflavík og allt gekk eins og í sögu, eins og vanalega. Síðan eftir leikinn kem ég heim og sting kortinu í lesarann, þá kemur bara að það þurfi að formata það og það sé ekkert inná því.

Ef það væri ekki þessi leikur þá myndi ég svo sem sætta mig við tapaðan hlut og move on. Er eitthvað sem ég get mögulega gert til að redda þessu?

Þetta er svo sem ekki nýtt kort en það hefur aldrei klikkað áður né eitthvað í þeim dúr.
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf IL2 » Fös 19. Jan 2018 23:00

Geturðu ekki tengt upptökutæki beint í tölvuna? Væri möguleiki að kortið virkaði þar. Væri allavega þess virði að prófa.
Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf benony13 » Fös 19. Jan 2018 23:08

IL2 skrifaði:Geturðu ekki tengt upptökutæki beint í tölvuna? Væri möguleiki að kortið virkaði þar. Væri allavega þess virði að prófa.


Þetta er Dslr og þetta voru ljósmyndir. Ég prófaði það strax en það kom sama error. :dissedSkjámynd

Zorglub
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 23
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf Zorglub » Lau 20. Jan 2018 08:49

Sérðu myndirnar í myndavélinni ef þú setur kortið aftur í hana?
Annars er bara að velja eitthvað að þessum ótal gagnabjörgunar forritum sem eru í boði og reyna að ná þeim þannig.


Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf benony13 » Lau 20. Jan 2018 09:55

Er eitthvað forrit betra en annað ?Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf zetor » Lau 20. Jan 2018 10:02

Ég hef lent akkúrat í þessu. Kortið hagaði sér svona og ég prufaði fullt af forritum en ekkert gekk. Við vorum kærulaus og kortið innihélt myndir frá
öllu sumrinu...við urðum að finna útur þessu. Sendum kortið til Þýskalands til http://recoverfab.com/ þeir náðu myndum af því og við borguðum 98 evrur. Þetta var árið 2012. Controller í kortinu var bilaður minnir mig.
Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf benony13 » Lau 20. Jan 2018 10:29

náði í Stellar Phoenix og það fann myndirnar, en ég verð að kaupa forritið til að fá recovery. Kostar rétt rúmlega 6000 kr og ég er ekkert 100% á því að það virki.
Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf benony13 » Lau 20. Jan 2018 10:30

Svo er Easy Digital Photo Recovery sem er helmigi ódýrari, 30$ hefur eitthver prófað það?
Televisionary
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf Televisionary » Lau 20. Jan 2018 10:45

Ef það er einhver með Linux / MacOS kunnáttu í kringum þig þá myndi ég ráðleggja þér að taka dd "image" af kortinu þeas og keyra svo Photorec á image skránna þannig geturðu fikrað þig áfram án þess að nokkru sinni hafa átt við skráakerfið á kortinu sjálfu:

https://www.cgsecurity.org/wiki/PhotoRec

Ég hef endurheimt gögn af 20+ ára gömlum búnaði á þennan máta og aldrei lent í vandræðum.

*viðbætur

Það er til dd fyrir Windows veit ekki hversu meðfærilegt það er í "extract" frá "device".
http://www.chrysocome.net/ddSkjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 43
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf Stuffz » Lau 20. Jan 2018 13:16

hvernig kort er þetta og hvar keypturðu það?

ertu með ljósmynd?

mikið af fake, skiptir máli hvar maður kaupir kort.


----------------
h2testw Þetta forrit á að vera gott fyrir að prófa hvort sért með fake kort/usb lyklar eða ekki.
https://sosfakeflash.wordpress.com/h2testw/

----------------
E.S. ég nú líka varaði eitt húsgagna fyrirtæki sem vara að selja kort fyrir ári síðan, voru með fake miocrosd no name kort sem ég prófaði (líka kingston kort), og eftir að koma þangað tvisvar ákváðu þeir að bara hætta að selja þetta alveg, voru reyndar að reyna að malda í móinn að allir backi upp online í dag hvort sem er en það er náttúrulega engin afsökun fyrir að selja meðvitað gallaða vöru svo bara no excuse, gott að maður leggur sitt að mörkum.

-----------------
eldri dæmi um útlit fake korta:
https://i-cdn.phonearena.com/images/art ... cro-sd.jpg
https://i.ytimg.com/vi/6sddVMgp_y0/maxresdefault.jpg

--------------------
dæmi um 3rd party seller á amazon sem ber að varast, ALLTAF SKOÐA CUSTOMER REVIEW/FEEDBACK!!


------------------
mín kort, öll tékkuð, flest öll keypt beint af amazon (ekki 3rd party amazon seller).
Mynd


Tölva: Intel® Core i7-8809G - GPU: AMD Radeon™ RX RX Vega M GH (6x4K max) 1Tb Intel NVMD, 16Gb RAM
MyndaTaka: Pixel 2 XL , Osmo Action, Insta360 One X, Mavic Pro m/dji Googles og Moverio BT-300
HeimaBíó: Xiaomi MI TV 4K@120". TVbox: Nvidia Shield TV. S5e m/1Tb, 10x2+8x2+4x2+3x2+2x4+1x2=60Tb
RafHlaupaHjól: Xiaomi M365 & ZERO 10X. RafEinHjól: Kingsong 16S. RafEinHjólaBretti: Onewheel Pint.


Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf benony13 » Lau 20. Jan 2018 14:49

Er með transcend og man ekki hvar það var keypt en þetta er 99% legit. En stal forriti sem heitir photorecovery pro, n+aði að bjstgs ritthverjum myndumSkjámynd

Stuffz
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 43
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Pósturaf Stuffz » Lau 20. Jan 2018 15:39

benony13 skrifaði:Er með transcend og man ekki hvar það var keypt en þetta er 99% legit. En stal forriti sem heitir photorecovery pro, n+aði að bjstgs ritthverjum myndum


ég mæli 100% með því að keyra h2testw á því og sjá hvort það sé fake

segjum að þetta sé 64gb kort sem þú ert með og það sé fake þá myndi forritið sína þér að allt sem þu kóperar umfram t.d. 8gb er corrupt, því fake kort gefur upp hærra pláss en er í raun á kortinu því það er búið að eiga við capacity upplýsingarnar.


Tölva: Intel® Core i7-8809G - GPU: AMD Radeon™ RX RX Vega M GH (6x4K max) 1Tb Intel NVMD, 16Gb RAM
MyndaTaka: Pixel 2 XL , Osmo Action, Insta360 One X, Mavic Pro m/dji Googles og Moverio BT-300
HeimaBíó: Xiaomi MI TV 4K@120". TVbox: Nvidia Shield TV. S5e m/1Tb, 10x2+8x2+4x2+3x2+2x4+1x2=60Tb
RafHlaupaHjól: Xiaomi M365 & ZERO 10X. RafEinHjól: Kingsong 16S. RafEinHjólaBretti: Onewheel Pint.