Heimaserver/Plex etc

Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hoaxe » Fim 18. Jan 2018 13:47

Planið er að koma upp server heima fyrir plex og er ég að velta fyrir mér hverju vaktararnir mæla með? Ég á því miður enga gamla CPU sem ég get notað þannig jafnvel spá í að kaupa eitthverja ódýra uppfærslu á 40k og troða þvi i gamlan kassa sem ég á. Eða eru fleiri hugmyndir?

Þakkir!


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2017
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hfwf » Fim 18. Jan 2018 13:56

Hvað áætlaru að margir munu nota serverinn, og með hverju munu þeir nota ef einhverjir til að streyma efnið yfir.



Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hoaxe » Fim 18. Jan 2018 14:10

Þá hvernig búnað? TV reikna ég með, apple tv-chromecast etc, takmarkið er að ná góðu streymi út í 1080p fyrir kannski max 5 manns til að byrja með?


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2017
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hfwf » Fim 18. Jan 2018 14:15

fyrir hvern 1080p straum þarftu að lágmarki örgjörva sem er með passmark skor "10000" hver 1080p straumur tekur að lágmarki 2000.(ef tölvan þarf að transkóða þeas)
Minnið skiptir ekki höfuð máli hér, en það sakar ekki að hafa að lágmarki 8, SSD disk undir styrikerið og metadata, og svo er nóg að hafa 5200rpm diska undir efnið, verður ekki var mikinn mun á 7200rpm diskum td.
svona í smámáli.



Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hoaxe » Fim 18. Jan 2018 14:19

Já akkúrat heill helvítis hellingur sem transcoding getur tekið, þessvegna var ég að hugsa hvort svona uppfærsla væri gáfulegt move peningalega séð og framköst að sjalfsögðu.
Svo á ég SSD undir styrikerfið og nokkur TB af 7200 diskum svo þeir fá að fljóta með.

http://m.tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-2


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2017
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hfwf » Fim 18. Jan 2018 14:23

https://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cp ... 00&id=3004 rúmlega 5000 í passmark sem þessi CPU fær.



Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hoaxe » Fim 18. Jan 2018 14:32

Aha, my bad. Ég þarf ss ofurcpu í þetta :baby

Eins og kannski sést þá er ég mikill nýgræðingur í serverum


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2017
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hfwf » Fim 18. Jan 2018 14:51

hoaxe skrifaði:Aha, my bad. Ég þarf ss ofurcpu í þetta :baby

Eins og kannski sést þá er ég mikill nýgræðingur í serverum


ofur og ekki ofur :) eins og ég sagði 2000 fyrir hvert 1080p streymi.
Transkóðun fer allt eftir hvernig efnið þitt var rippað(mp4,mkv,avi, etc etc), Þessi uppfræsla dugar ef þú er með þetta geymt rétt og/eða þeir sem munu nota serverinn eru með tæki sem styður öll codec.



Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hoaxe » Fim 18. Jan 2018 14:53

https://att.is/product/uppfaersla-a Þessi með ryzen 1500x kemur út á 44þús ca, það ætti að vera þokkalegt eða nóg er það ekki?


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2017
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hfwf » Fim 18. Jan 2018 15:02

Ryzen 1500x er frábær með 10441 í passmark þannig ætti að fullnægja þér alveg.
Svo er spurning hvað móðurborðið tekur marga diska.
Annars er CPUinn fullkominn.



Skjámynd

Höfundur
hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hoaxe » Fim 18. Jan 2018 15:04

6 x SATA 6.0Gb/s Ports, það er yfirdrifi nóg :D


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2017
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf hfwf » Fim 18. Jan 2018 15:06

hoaxe skrifaði:6 x SATA 6.0Gb/s Ports, það er yfirdrifi nóg :D

Flott mál, ef borðið er með m.2 þá er það enn betra.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver/Plex etc

Pósturaf Squinchy » Fim 18. Jan 2018 15:26

Mæli með að kynna þér Freenas eða Unraid stýrikerfinn, munt ekki sjá eftir því

Er sjálfur að nota Freenas sem keyrir plex fyrir mig ásamt öðrum góðgætum


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS