Næ ekki að installa Windows (10) á m.2 pci-e drif

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5447
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1003
Staða: Ótengdur

Næ ekki að installa Windows (10) á m.2 pci-e drif

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2018 09:10

Ég er með eldra móðurborð:
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov

Keypti m.2 drif, þetta:
https://tolvutaekni.is/collections/hard ... -state-ssd

Þar sem móðurborðið er ekki með m.2 slot onboard þá keypti ég adapter kort:
https://www.asus.com/us/Motherboard-Acc ... MINI_CARD/


Í einfeldni minni hélt ég að þetta gengi alveg upp. En núna í Windows setup fæ ég villu um að hugsanlega sé ekki hægt að boota af þessu drifi, og þessvegna vill installerinn ekki halda áfram. Ég sé drifið, en windows vill ekki installerast á það.

Ég er búinn að reyna allar stillingar í BIOS en ekkert virkar. Búinn að googla errorinn sem kemur og fara í gegnum svona 20 youtube videó og greinar, en ekkert gengur.

"Windows Cannot Be Installed to This Disk. This Computer's Hardware May not Support Booting to This Disk."
https://www.partitionwizard.com/partiti ... ml#error-4


*-*

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að installa Windows (10) á m.2 pci-e drif

Pósturaf Maniax » Lau 06. Jan 2018 10:18

Sýnist þú þurfa að modda biosinn til að fá þetta í gang
https://www.win-raid.com/t871f16-Guide- ... -BIOS.html

Eða fá þér Z97 borð eða nýrra



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5447
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1003
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að installa Windows (10) á m.2 pci-e drif

Pósturaf appel » Lau 06. Jan 2018 14:49

mmm... svaka vesen... sit þá uppi með þetta nema ég uppfæri allan pakkann..pff


*-*

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1875
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að installa Windows (10) á m.2 pci-e drif

Pósturaf emmi » Lau 06. Jan 2018 15:25

Er UEFI virkt í BIOS hjá þér og þú ert að installa af CD/USB með UEFI? Ég hef sjálfur verið að reyna þetta með gömlu móðurborði og á endanum nennti ég þessu ekki. Náði að installa á diskinn en aldrei að boota af honum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Næ ekki að installa Windows (10) á m.2 pci-e drif

Pósturaf jonsig » Lau 06. Jan 2018 15:47

Sé ekkert bios update fyrir nvme support, ég var eitthvað að bardúsa í þessu með svipað móðurborð. Það virkaði en móbóið var bara speed bump dauðans fyrir 960