Síða 1 af 1

NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

Sent: Mán 04. Des 2017 14:41
af elight82
Hefur einhver reynslu af þessum?

https://www.computer.is/is/product/hysi ... ska-96mb-s

Finnst Synology frekar dýrt þó það gæti mögulega borgað sig til lengri tíma.

Re: NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

Sent: Mán 04. Des 2017 15:25
af Squinchy
Synology boxin hafa flest support fyrir plex, en ef þetta á eingöngu að vera pure NAS fyrir backup/direct stream þá gæti þetta verið málið.

Annars ef þú átt "gamla" auka vél sem er að safna ryki þá myndi ég skoða FreeNAS

Re: NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

Sent: Mán 04. Des 2017 17:09
af elight82
Ég er með litla i3 nuc vél sem keyrir ubuntu 16.04. Er búin að standa sig ágætlega í plexinu og ég held ég haldi bara áfram að nota hana. Er í raun bara kominn í plássvandræði og vil líka geta keyrt backup fyrir macbook vélina.