NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
elight82
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

Pósturaf elight82 » Mán 04. Des 2017 14:41

Hefur einhver reynslu af þessum?

https://www.computer.is/is/product/hysi ... ska-96mb-s

Finnst Synology frekar dýrt þó það gæti mögulega borgað sig til lengri tíma.Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 37
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

Pósturaf Squinchy » Mán 04. Des 2017 15:25

Synology boxin hafa flest support fyrir plex, en ef þetta á eingöngu að vera pure NAS fyrir backup/direct stream þá gæti þetta verið málið.

Annars ef þú átt "gamla" auka vél sem er að safna ryki þá myndi ég skoða FreeNAS


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
elight82
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: NAS pælingar, Asustor as1002t eða annað

Pósturaf elight82 » Mán 04. Des 2017 17:09

Ég er með litla i3 nuc vél sem keyrir ubuntu 16.04. Er búin að standa sig ágætlega í plexinu og ég held ég haldi bara áfram að nota hana. Er í raun bara kominn í plássvandræði og vil líka geta keyrt backup fyrir macbook vélina.