Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2065
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf DJOli » Mið 25. Okt 2017 08:19

Ég er að reyna að henda upp Windows 7 af usb á nýja tölvu með m.2 nvme ssd. Hingað til er ég ekki að komast framhjá villu þar sem gefið er í skyn að mig vanti rekil til að komast áfram. En ég er prófað að setja inn rekil á usb lykilinn með, en ég virðist ekki ná neitt lengra. Eina drifið sem ég fæ upp í uppsetningunni til að ná gögnum af er "x:" sem inniheldur einhverjar basic stýrikerfisskrár. Gæti verið ssd-inn, gæti verið hdd-inn. Bæði voru keypt ný fyrir örfáum dögum, svo eina afsökunin sem mér finnst líkleg er annaðhvort ghost data, eða einhversskonar galli.

Annars væru öll ráð til að ráða fram úr þessu mjög vel þegin.

Aðalvandamálið er þetta:
Villa kemur upp í uppsetningu. Villumeldingin er "a required cd/dvd drive device driver is missing."

Spekkar:
Msi B250 Mortar
Intel core i5 7400
Samsung m2 nvme ssd 250gb
WD blue 2tb
8gb corsair 2133mhz minni.Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 125
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf russi » Mið 25. Okt 2017 10:08

Lenti í svipuðu með SSD disk á lappa sem ég var með, lausnin þar var bios update
njordur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf njordur » Mið 25. Okt 2017 10:28

Ég hef lent í þessu af tvem ástæðum, annars vegar útaf því það þarf í raun einhver driver eða bilað Stýrikerfis ISO.

Ef þú sérð diskinn sem þú ætlar að setja stýrikerfið á þá er þetta líklegra til að vera biluð OS image á kubbnum. Prufa annan USB kubb eða/og sækja nýjan Win 7 ISO.

Ef þú sérð ekki diskinn sem þú ætlar að setja upp á þá vantar driver fyrir disk controller eða/og NVME diskinn.

Kannaðu samt fyrst hvort stillingar í BIOS séu réttar miðað við það að ætla að boot-a af NVME disk, stundum eru default stillingar ekki NVME friendly.

X: drifið sem þú sérð er temp drif sem Windows Setup býr til.


Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling

Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1888
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf hfwf » Mið 25. Okt 2017 10:45

settu usbinn í USB 2 portið ekki 3, gæti verið problem þar.

Sent from my SM-G925F using TapatalkSkjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2065
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf DJOli » Mið 25. Okt 2017 10:57

Áður en ég gerði þráðinn var ég búinn að uppfæra bios-inn í nýjustu útgáfu sem komin er út.
Ég var einnig búinn að prófa að færa lykilinn á milli nokkurra usb 2.0 og 3.0/3.1 porta.
Þetta kom svo allt þegar ég setti Windows 8 image á sama usb lykil. Held að windows 7 image-ið hjá mér hafi örugglega corruptast. Þakka aðstoðina.

Vélin ræsir sig annars á 10,15sek :)Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5877
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 306
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf worghal » Mið 25. Okt 2017 11:02

DJOli skrifaði:Áður en ég gerði þráðinn var ég búinn að uppfæra bios-inn í nýjustu útgáfu sem komin er út.
Ég var einnig búinn að prófa að færa lykilinn á milli nokkurra usb 2.0 og 3.0/3.1 porta.
Þetta kom svo allt þegar ég setti Windows 8 image á sama usb lykil. Held að windows 7 image-ið hjá mér hafi örugglega corruptast. Þakka aðstoðina.

Vélin ræsir sig annars á 10,15sek :)

í windows 10 með þig!


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Henjo
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf Henjo » Mið 25. Okt 2017 11:04

Skylake og uppúr styðja ekki Windows 7. Gat sjálfur installað Skylake með dvd diski, en þurfti að installa USB3 driverum eftirá til að fá lykilborð og mús til að virka almennilega.
pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 652
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf pepsico » Mið 25. Okt 2017 18:39

Ég eyddi heilum degi og hálfu kvöldi í þetta vandamál og prófaði allan fjandann af uppástungum sem hljómuðu eins og þær gætu virkað.

Það eina sem virkar er að skapa minnislykilinn með tóli frá framleiðanda móðurborðsins.

Hjá Gigabyte var þetta falið og grafið nánast neðst í "Utility" og hét Windows USB Installation Tool og er núna nauðsynlegt til að installa Windows 7 af minnislykli (held ég).

http://download.gigabyte.eu/FileList/Ut ... getool.zipSkjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 125
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf russi » Mið 25. Okt 2017 18:58

eða bara nota Rufus til að gera svona lykla, hefur alltaf virkað hingað til og á margt annað en Winblows
pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 652
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með uppsetningu á Win7 á m2 með usb.

Pósturaf pepsico » Mið 25. Okt 2017 19:00

Það virkar ekki þegar þetta vandamál er til staðar.