Bassahljóð í hörðum diskum

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5468
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 310
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Bassahljóð í hörðum diskum

Pósturaf Sallarólegur » Þri 03. Okt 2017 12:58

Er að stefna að hljóðlátri leikjavél en hef því miður ekki tök á því að kaupa mér 2TB SSD eins og er.

Ég er í miklum vandræðum með bassadrunur úr spinning hörðum diskum, en þetta kemur í svona bylgjum, og eru greinilega hörðu diskarnir að nota kassann til að magna upp hljóðið.

Eru einhverjar lausnir sem ég get keypt út í búð til að losna við þetta?

Var að spá hvort maður ætti kannski að stækka bara götin í festingunum fyrir hörðu diskana og smella svona gúmmígaurum í staðin fyrir berar skrúfur:

Mynd

Var einnig að spá hvort það væru til einhverjar tilbúnar svona lausnir:

Mynd


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E