Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Sun 20. Ágú 2017 00:55

Var að setja saman nýtt Ryzen build. Setti NVMe SSD í M.2 slottið á mobo og svo tvo SSD SATA diska í tengi 0 og 1. BIOS/UEFI sér bara Sata diskana og þegar ég fer í NVMe config þá kemur bara No NVMe Device Found. Búinn að uppfæra BIOS, prófa að taka Sata úr sambandi, búinn að reyna allt. Fann gamlan SSD með Win 10 á og Disk Managment sér ekki M.2 SSD heldur.
Hvað er nú til ráða? Hann er rétt tengdur í mobo, finn það bara að hann hitnar vel.


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1

Skjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1021
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 34
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf Sydney » Sun 20. Ágú 2017 01:18

Er stilling í BIOS til þess að breyta M.2 raufinni á milli AHCI/NVME? Á ASUS borðinu mínu þarf ég að velja á milli, en defaultar þó í NVME.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | 16GB DDR4 3600MHz CL14 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 2x 512GB Samsung 950 Pro RAID0 | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
X1 Carbon 4th gen i7 HDR mod


Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Sun 20. Ágú 2017 01:24

Sydney skrifaði:Er stilling í BIOS til þess að breyta M.2 raufinni á milli AHCI/NVME? Á ASUS borðinu mínu þarf ég að velja á milli, en defaultar þó í NVME.


Ég sé bara engar stillingar fyrir m.2 og eina NVME er NVMe configuration en það gerir ekkert nema koma með skilaboð að ekkert NVMe sé detected.


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1

Skjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1021
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 34
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf Sydney » Sun 20. Ágú 2017 01:29

Hvaða mobo og hvaða diskur?


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | 16GB DDR4 3600MHz CL14 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 2x 512GB Samsung 950 Pro RAID0 | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
X1 Carbon 4th gen i7 HDR mod


Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Sun 20. Ágú 2017 01:34

Sydney skrifaði:Hvaða mobo og hvaða diskur?


AX370-Gaming K5 og Samsung 960 EVO


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf rbe » Sun 20. Ágú 2017 01:41

sendi þér pm, reyndar asrock aðferðin.




olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf olihar » Sun 20. Ágú 2017 02:14

Hvaða íhlutir eru að nota PCI-lanes hjá þér? Ertu nokkuð búinn að klára þær?

M.2 disable-ar sata tengi númer 3 á þessu móðurborði.




Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Sun 20. Ágú 2017 03:00

olihar skrifaði:Hvaða íhlutir eru að nota PCI-lanes hjá þér? Ertu nokkuð búinn að klára þær?

M.2 disable-ar sata tengi númer 3 á þessu móðurborði.


Er bara með 1 skjákort í x16 slotti og svo þennan blessaða NVMe SSD í m.2 slotti. Minnir að það séu 24 lanes fyrir Ryzen og þetta kubbasett


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1


olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf olihar » Sun 20. Ágú 2017 03:30

Pottþétt ekki með neitt tengt í U.2 portið, það slekkur nefninlega á M.2 raufinni.




olihar
Ofur-Nörd
Póstar: 253
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf olihar » Sun 20. Ágú 2017 03:33





Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Sun 20. Ágú 2017 06:46

olihar skrifaði:Pottþétt ekki með neitt tengt í U.2 portið, það slekkur nefninlega á M.2 raufinni.


Eftir því sem ég best veit þá er ekki U.2 port. Það er Sata express sem ég nota ekki en sé ekkert um U.2

olihar skrifaði:https://linustechtips.com/main/topic/824377-nvme-not-detected-in-bios-ax370-gaming-k5/


Já, þetta er þráður sem ég stofnaði þegar þessi vandræði hófust lol. Ekkert þarna er að hjálpa, allaeveganna ekki ennþá.


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1


Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Sun 20. Ágú 2017 13:16

Held að ég taki vélina niður og set gamla SSD diskinn í staðinn og nota hann. Farið bara að gruna að NVMe diskurinn sé eitthvað skrítinn. En samt þegar ég fer í Windows á gamla SSD þá sér device manager einhvern NVMe controller.


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1


Höfundur
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Sé ekki NVMe í BIOS né í Windows setup

Pósturaf agnarkb » Lau 26. Ágú 2017 17:25

Jæja, þetta er leyst. Lausnin var einföld diskurinn var bara DOA.


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1