Hjálp með Storage Spaces.

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
slapi
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Hjálp með Storage Spaces.

Pósturaf slapi » Mið 26. Júl 2017 07:22

Heilir vaktarar.

Ég er með vandamál með Storage Spaces , eftir reboot um daginn datt diskur úr Storage Pool hjá mér og virðist hafa duplicate af sér í stæðunni.
Ef myndin hér fyrir neðan er skoðuð sést að ég hef náð að retire-a diskinn (Physical Disk3) og vill fá inn WDC WD20EARS-00MVWB0 í staðinn en þar sem þeir hafa sama UniqeID get ég ekki sett hann inní StoragePool.
Capture.PNG
Capture.PNG (16.48 KiB) Skoðað 402 sinnumÞetta er villan sem ég fæ þegar ég reyni að eyða disknum úr stæðunni.
Capture1.PNG
Capture1.PNG (18.42 KiB) Skoðað 402 sinnum
Og síðan þetta þegar ég reyni að setja WDC WD20EARS-00MVWB0 inn.
Capture2.PNG
Capture2.PNG (10.29 KiB) Skoðað 402 sinnum

Capture4.PNG
Capture4.PNG (21.48 KiB) Skoðað 402 sinnum

Svona lítur Control Panel út.
Capture5.PNG
Capture5.PNG (47.47 KiB) Skoðað 402 sinnum
Og svona þegar ég reyni að minnka Virtual Disk.
Capture6.PNG
Capture6.PNG (8.12 KiB) Skoðað 403 sinnumEf einhver M$ snillingur er með hugmyndir hvernig á að leysa þetta yrði ég gríðarlega þakklátur, ég held að næsta skref er að fara að kaupa annan 2TB disk (þá með öðru ID) og setja hann í stæðuna til að losna við þennan Ghost disk.

(plís ég nenni ekki Linux comment)

MBK
Davíð.