Síða 1 af 1

Munur á SSD Diskum

Sent: Þri 18. Júl 2017 10:24
af dedd10
Er einhver munur á þessum diskum? Kosta það sama, en annar er 250gb en hinn 240gb.

https://www.tl.is/product/240gb-force-le200b-ssd-diskur
https://www.tl.is/product/250gb-ssd-blue-diskur

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Þri 18. Júl 2017 10:37
af Klemmi
Örugglega báðir ágætis diskar. Fá mjög góð review báðir á Amazon, hraðinn svipaður.

Auðvitað getur eitthvað bilað af öllu og líklega svipuð bilanatíðni í þessum diskum, ég myndi því taka þennan stærri, bara því hann er stærri...

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Þri 18. Júl 2017 12:13
af diabloice
þessi hér er stærri og ódýrari https://www.computer.is/is/product/ssd- ... 00-3d-nand

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Þri 18. Júl 2017 12:26
af Sydney
Myndi nú frekar fá mér 850 Evo á sama verði
https://att.is/product/samsung-850-evo-250gb-ssd-drif

Betra IOPS fyrir peninginn.

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Þri 18. Júl 2017 12:48
af Moldvarpan
Mæli alveg með 850 Evo, mjög fín drif.

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Þri 18. Júl 2017 13:16
af GuðjónR
Sammála þeim sem tækju Samsung diskinn.

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Mið 19. Júl 2017 10:19
af dedd10
En þessir sem ég spurði um upphaflega, ættu þeir ekki báðir að virka vel fyrir MacBook Pro?

Re: Munur á SSD Diskum

Sent: Mið 19. Júl 2017 10:40
af Klemmi
dedd10 skrifaði:En þessir sem ég spurði um upphaflega, ættu þeir ekki báðir að virka vel fyrir MacBook Pro?


Tekur hún ekki pottþétt 2.5" diska?

Ef svo er, þá eru allar líkur á því að þeir gangi í tölvuna, þetta er staðlað, en hins vegar þá er alltaf smá möguleiki á compatibility vandamáli. EF svo ólíklega vill til að slíkt hendi, þá lagast það stundum við firmware uppfærslu. Til öryggis myndi ég spyrja Tölvulistann hvort þú getir skilað EF diskurinn virkar ekki með tölvunni.

Samt alveg 99+% líkur á því að þetta gangi án vandræða :)