Samsung 960 Pro M.2 512 gb eða 1 tb

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
emil40
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 19
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Samsung 960 Pro M.2 512 gb eða 1 tb

Pósturaf emil40 » Fim 22. Jún 2017 22:07

Sælir félagar.

Ég er að velta fyrir mér hvort að ég eigi að taka Samsung 960 Pro M.2 512 gb eða 1 tb. Sá minni er á 49þ en sá stærri á 90þ.

Samsung 960 Pro M.2 512GB Solid-State PCIe 3.0 x4

Diskrými: 512GB
Tengi: M.2 (2280) PCIe 3.0 x4 NVMe 1.2
Leshraði: allt að 3500MB/s
Skrifhraði: allt að 2100MB/s
Partnúmer: MZ-V6P512BW
5 ára ábyrgð

báðir diskarnir náttúrlega með sama spekka. Hvorn mynduð þið fara í og af hverju ?


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | ASRock X570 Steel Legend | 32 gb ddr4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 24 tb


Sjónvarpsvél

Amd a4 6300 richland @3.70 ghz | a88xm-A fm2+ | 8 gb ddr3 | Amd Radeon hd 8370D | Coolermaster 500w | 8.6 tb


SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016

Skjámynd

Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 960 Pro M.2 512 gb eða 1 tb

Pósturaf Nariur » Fim 22. Jún 2017 22:31

Ég get sagt þér sem eigandi 950 Pro að nema þú sért að fara út í vinnu sem reiðir sig sérstaklega á hraða disksins (t.d. scratch disk í 4K+ editing) muntu ekki finna muninn á 960 Pro og ódýrari NVMe SSD. Eina ástæðan til að kaupa þetta er til að eiga það flottasta og besta, og þá viltu væntanlega frekar 1TB diskinn.
Í guðanna bænum uppfærðu skjákortið fyrst... og fáðu þér tvo skjái í viðbót fyrst... og 200.000 króna stól. My point is: uppfærðu ALLT annað fyrst.


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 960 Pro M.2 512 gb eða 1 tb

Pósturaf Hnykill » Fim 22. Jún 2017 22:32

Ég tók 960 Pro M.2 512GB á sínum tíma og sá frekar fljótt eftir því að hafa ekki fengið mér 1TB. setti inn 10 steam leiki og eitthvað af fleiri gögnum og þá var diskurinn bara fullur :/ ..ef þú ætlar í svona eðal disk þá er 1TB gott mál fyrir framtíðina. sum ný móðurborð í dag eru með 2x m.2 slot en ef þú ert bara með 1x slot fyrir m.2 disk þá mæli ég pottþétt með 1TB.


Corsair Obsidian 450D - Corsair AX860, 860W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i7 9700K, 8 Core @ 5Ghz - BeQuiet Silent Loop 280mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - Corsair Vengeance, 32GB (2x16) DDR4 3200Mhz cl16 - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.


Höfundur
emil40
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 19
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 960 Pro M.2 512 gb eða 1 tb

Pósturaf emil40 » Fim 22. Jún 2017 22:37

ég er með 1x m.2 slot


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | ASRock X570 Steel Legend | 32 gb ddr4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 24 tb


Sjónvarpsvél

Amd a4 6300 richland @3.70 ghz | a88xm-A fm2+ | 8 gb ddr3 | Amd Radeon hd 8370D | Coolermaster 500w | 8.6 tb


SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016