HJÁLP !!!! Imac með locked HD eftir að ég hreinsaði hann

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

HJÁLP !!!! Imac með locked HD eftir að ég hreinsaði hann

Pósturaf benony13 » Þri 09. Maí 2017 20:48

Er einhver með svör ?? Hef ekki hugmynd hvað skal gera. Google gefur engin nýtilega svör.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14684
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1249
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP !!!! Imac með locked HD eftir að ég hreinsaði hann

Pósturaf GuðjónR » Þri 09. Maí 2017 21:40

benony13 skrifaði:Er einhver með svör ?? Hef ekki hugmynd hvað skal gera. Google gefur engin nýtilega svör.

Skilgreindu "hreinsaði hann"... ??
Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP !!!! Imac með locked HD eftir að ég hreinsaði hann

Pósturaf benony13 » Þri 09. Maí 2017 21:44

Hef gert þau dramatísku mistök á að hafa gert restore en ekki erase í fljótfærni minni :hand
Er búinn að tengja undanliggkandi harðan disk í von um að ég geti sett OS á hann. Veit reyndar ekki enn hvernig ég unlocka hinn.