Síða 1 af 1

Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Sent: Þri 04. Apr 2017 18:49
af Hnykill
Hvaða forrit/spilara eru menn að nota til að spila bíómyndir af flakkara og í sjónvarp ? þetta er bara venjulegur flakkari með USB í sjónvarp.

Ég keypti þennan hérna handa vini mínum áðan https://tolvutek.is/vara/3tb-lacie-35-p ... kari-usb30 og auðvitað byrja ég á því að formata hann og þá er auðvitað enginn spilari eða neitt þarna inná til að gera neitt. og ég hef ekki hugmynd hvað menn nota í þetta. verður að vera helst bara eins einfalt forrit og til er. nóg til að sjá foldera og velja bíómyndir bara.

Re: Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Sent: Þri 04. Apr 2017 19:00
af svanur08
Þú þarft sjónvarps flakkara ekki venjulegan flakkara.

Re: Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Sent: Þri 04. Apr 2017 19:46
af Lexxinn
svanur08 skrifaði:Þú þarft sjónvarps flakkara ekki venjulegan flakkara.


Er það ekki svolítið 2006? Eru ekki nánast öll sjónvörp nú til dags smartTV??

Annars er Kodi eina vitið nú til dags bara með eitthverju TV boxi ef hann er ekki með smartTV. Þó það borgi sig líklega pottþétt að splæsa í slíkt í staðin...

Re: Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Sent: Þri 04. Apr 2017 21:25
af rbe
smá spurning hnykill ?
kíkti á þennan flakkara . hann er með sjálfvikum afritunarhugbúnaði.
fer hann í gang þegar þú tengir hann við tölvu og vill installa sér.
er hægt að sleppa við að hafa þetta í gangi , nota bara copy paste ?
þið hinir hér vitið kannski um þetta betur ?
er þessi búnaður ennþá eftir format ?
ég keypti flakkara um daginn og allir sem ég sá á markaðnum voru með þessu innbyggðu.
endaði að kaupa sér disk og box sem var ekki með þessu.
enda ætlað til afritunar 4 sinnum á ári diskuinn er uppi í hillu ?

hef því miður ekki svar við spurningu þinni. en kom með aðra hehe