Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 73
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Pósturaf Hnykill » Þri 04. Apr 2017 18:49

Hvaða forrit/spilara eru menn að nota til að spila bíómyndir af flakkara og í sjónvarp ? þetta er bara venjulegur flakkari með USB í sjónvarp.

Ég keypti þennan hérna handa vini mínum áðan https://tolvutek.is/vara/3tb-lacie-35-p ... kari-usb30 og auðvitað byrja ég á því að formata hann og þá er auðvitað enginn spilari eða neitt þarna inná til að gera neitt. og ég hef ekki hugmynd hvað menn nota í þetta. verður að vera helst bara eins einfalt forrit og til er. nóg til að sjá foldera og velja bíómyndir bara.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i7 9700K, @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 32GB G.SKILL RIPJAWS V (2x16GB) 3600MHz - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2367
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 95
Staða: Tengdur

Re: Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Apr 2017 19:00

Þú þarft sjónvarps flakkara ekki venjulegan flakkara.


Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Skjámynd

Lexxinn
vélbúnaðarpervert
Póstar: 980
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Pósturaf Lexxinn » Þri 04. Apr 2017 19:46

svanur08 skrifaði:Þú þarft sjónvarps flakkara ekki venjulegan flakkara.


Er það ekki svolítið 2006? Eru ekki nánast öll sjónvörp nú til dags smartTV??

Annars er Kodi eina vitið nú til dags bara með eitthverju TV boxi ef hann er ekki með smartTV. Þó það borgi sig líklega pottþétt að splæsa í slíkt í staðin...
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að spila movies af flakkara í sjónvarp ?

Pósturaf rbe » Þri 04. Apr 2017 21:25

smá spurning hnykill ?
kíkti á þennan flakkara . hann er með sjálfvikum afritunarhugbúnaði.
fer hann í gang þegar þú tengir hann við tölvu og vill installa sér.
er hægt að sleppa við að hafa þetta í gangi , nota bara copy paste ?
þið hinir hér vitið kannski um þetta betur ?
er þessi búnaður ennþá eftir format ?
ég keypti flakkara um daginn og allir sem ég sá á markaðnum voru með þessu innbyggðu.
endaði að kaupa sér disk og box sem var ekki með þessu.
enda ætlað til afritunar 4 sinnum á ári diskuinn er uppi í hillu ?

hef því miður ekki svar við spurningu þinni. en kom með aðra hehe