feill í verðlagi hjá tölvutækni?

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
J1nX
Geek
Póstar: 877
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf J1nX » Mán 27. Mar 2017 20:15

nú var ég að skoða verðvaktina eins og ég geri oft, tók eftir þessu á vinnsluminnum hjá Tölvutækni..

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3033

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2797

það er ódýrara að kaupa 2x efri linkinn heldur en 1x neðri linkinn en samt kemur það út á sömu stærð í vinnsluminni? (og nákvæmlega sömu minni)
er ég eitthvað að misskilja þetta eða eru þeir að feila?Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 19
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf Fumbler » Mán 27. Mar 2017 20:35

Já, meinar, það eru líka ekki bara nokkrar krónur heldur 14.900 2stk af 8gb vs 17.900 parað 2 stk af 8gb = 3.000 kr
En minni seld saman eru sérstaklega prófuð saman af framleiðanda, gæti líka munað á innkaups tíma á þessum íhlutum krónan er búinn að vera að styrkjast...

En fyrir þig of felsta þá er bara að taka ódýrara möguleikan stór efast að þú munir einhvertíman sjá mælanlegan mun og kaupa svo Pizzu og gos fyrir afganginn.Skjámynd

Haukursv
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf Haukursv » Mán 27. Mar 2017 20:42

Ég myndi taka það sem ódýrara er en myndi þó spyrja þá útí þetta, þeir veita fína þjónustu almennt.


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


Höfundur
J1nX
Geek
Póstar: 877
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf J1nX » Mán 27. Mar 2017 20:52

ég er notabene ekki að leita mér að vinnsluminnum, kíki bara á verðvaktina stundum þegar mér leiðist :P
Fungus
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 06. Feb 2017 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf Fungus » Mán 27. Mar 2017 23:17

Ég geri ráð fyrir að verðmunurinn liggi í single v.s. dual channel minniSkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3529
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 574
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Mar 2017 09:47

Munurinn liggur líklega bara í innkaupsverðum. Getur verið að þeir hafi tekið inn mikið af 2x8GB settum en verðin hafi í kjölfarið lækkað og/eða þeim hafi boðist að kaupa 1x8GB kubba á sérstaklega góðu verði.

Sem neytandi þá myndi ég ekki hika við að kaupa tvo staka kubba, það eru litlar líkur á að þú munir finna eða sjá einhvern mun :)


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


linenoise
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf linenoise » Þri 28. Mar 2017 14:40

Dual channel ætti alveg að virka án vandræða ef þetta eru eins spekkaðir kubbar frá sama framleiðanda. Maður ætti samt að vera viss um að það sé sama revision á þeim báðum. Veit að Corsair hafa skipt um kubbaframleiðanda á milli revision númera.

Svo kannski best að keyra memtest til að vera viss..Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14595
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1230
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf GuðjónR » Þri 28. Mar 2017 14:42

J1nX skrifaði:....kíki bara á verðvaktina stundum þegar mér leiðist :P
Eins og allir gera þegar þeim vantar eitthvað skemmtilegt til dundurs.Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: feill í verðlagi hjá tölvutækni?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 28. Mar 2017 19:33

GuðjónR skrifaði:
J1nX skrifaði:....kíki bara á verðvaktina stundum þegar mér leiðist :P
Eins og allir gera þegar þeim vantar eitthvað skemmtilegt til dundurs.


Maður er náttúrulega orðinn fíkill á háu stigi. Ég get ekki farið að sofa né byrjað að læra fyrr en allir þræðir á forsíðunni hafa verið opnaðir :megasmile