Síða 2 af 2

Re: Vandamál með uppsetningu windows á Samsung 256GB 960 PRO M.2

Sent: Fös 27. Jan 2017 17:38
af rbe
skiptir þú um NVMe Driver eftir að windows var uppsett ? held að win 10 noti microsoft NVMe driverinn default.
ég skipti í nýjasta um daginn og allt gekk einsog í sögu. hann er version 2.1 síðan í desember held ég.
http://www.samsung.com/semiconductor/mi ... tools.html

Re: Vandamál með uppsetningu windows á Samsung 256GB 960 PRO M.2

Sent: Lau 28. Jan 2017 17:49
af FuriousJoe
fixa bootsectorinn ?

To run the Bootrec.exe tool, first start the Windows RE:
Put the Windows Vista or Windows 7 media in the DVD drive, and then start the computer.
Press a key when you are prompted.
Select a language, a time, a currency, a keyboard, or an input method, and then click Next.
Click Repair your computer.
Select the operating system that you want to repair, and then click Next.
In the System Recovery Options dialog box, click Command Prompt.
Type Bootrec.exe, and then press Enter.

Langt síðan ég notaði þetta trick veit ekkert hvort þetta virki á Win 10 en, slóðin á villumeldingunni bendir á boot möppuna
Vonandi er þetta bara driver vandamál.