Vandræði með DVD spilara


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með DVD spilara

Pósturaf dadi » Þri 06. Maí 2003 16:52

Það hiksta alltaf myndirnar sem að ég er að reyna að horfa á í DVD spilaranum í tölvunni minni.
Ég er búinn að reyna að skipta um spilara og er búinn að fara í gegnum allt help í windows en ekkert hjálpar.
Ég er reyndar nýbúinn að setja nýjan harðan disk í tölvuna og hann og DVD spilarinn virka á sama dæminu (veit ekkert hvað þetta heitir). Gæti verið að geisladrifið sé bara hægvirkt út af því?



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Þri 06. Maí 2003 17:48

Nei, DVD drif ráða alltaf við að spila DVD myndir á réttum hraða. Eitthvað vitlaust configað hjá þér (eða drifið bilað)... Prufaðu að enable-a DMA á drifinu hjá þér



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 06. Maí 2003 19:10

það gæti líka verið að tölvan ráði ekki við að decode'a þetta á fullum hraða. Þetta hikstaði líka hjá mér í 500Mhz tölvunni minni. Hvernig tölvu ertu með? Ég myndi slökkva á öllum óþarfa processes og gera ekkert annað í tölvunni. Þá skaltu opna Task manager(Win2k/XP) og ef að CPU vinnsla er í 100% þegar þú ert að spila myndina þá þarftu örugglega MPEG2 hardware decoder, eða betra MPEG4 hardware decoder sem að(held ég!) decode'ar líka MPEG2.




Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Þri 06. Maí 2003 19:11

Settu displayið á minni resolution (16 bit).
vinur minn lenti í svona rugli og við gerðum þetta og allt virkaði.




Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Þri 06. Maí 2003 19:57

Hannesinn: ég var búinn að prófa það en virkaði ekki.

Mezzup: ég er með 600Mhz.

Tesli: ég ætla að prófa það.

Þakka ykkur öllum fyrir svörin.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 06. Maí 2003 21:14

dadi skrifaði:Mezzup: ég er með 600Mhz.


Það sem ég held að gummi hafi verið að meina með þessu, að það fer eftir örgjörva power, hvort myndin hiksti, þannig að ef tölvan þín hikstar með 500 örgjörva, þá ætti hún að gera það líka með 600örra.

punktur.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 06. Maí 2003 21:35

Hef nú horft á myndir með AMD 450 K6.Ekkert vesen þar svoldið bið eftir að þær byrjuðu en eftir að þær byrja allt í fína :D




Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Þri 06. Maí 2003 21:52

Það að ég sé með DVD drifið og Harða diskinn á sama dæminu(man ekki hvað það heitir en man að DVD drifið er eitthvað "slave" sem ég hef ekki hugmynd um hvað er.) getur ekki verið að það sé það sem er að láta þetta hiksta svona. Þar sem að það var nú allt í lagi með þetta þar til að ég setti þennan nýja harða disk í.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 06. Maí 2003 22:23

Prófaðu þá að breyta þessu !!! :lol:


Voffinn has left the building..


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Mið 07. Maí 2003 13:27

Það er nú hægara sagt en gert þar sem að þá þarf ég að taka 1 harðan disk úr og stýrikerfið er á honum.
Þá kem ég að öðru máli, er hægt að setja upp stýrikerfið á hinn harða diskinn án þess að missa allt sem að er inni á honum?