Crashplan þjónusta á Íslandi?

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
falcon1
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 10
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf falcon1 » Mán 17. Okt 2016 23:46

Er einhver þjónusta álíka og Crashplan í boði á Íslandi? Eða að öðrum kosti einhver ódýr fjarlausn þar sem maður kemur með harðadiskinn sjálfur í hýsingu og getur svo tengst honum í gegnum tölvuna heima hjá sér.

Við erum að tala um gagnamagn sem er meira en 3TB að stærð og hratt vaxandi.Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6286
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf AntiTrust » Þri 18. Okt 2016 08:02

Ertu að hugsa þetta sem backup eða innlent 'cloud' svæði?


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

Zorglub
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 34
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Zorglub » Þri 18. Okt 2016 08:49

Var ekki þessi þjónusta ókeypis hjá Crashplan, að vera með hýsingu tengda við tölvu annarstaðar og sjálfvirkt backup. Verður ekki mikið ódýrara en það.
En veit ekki um neitt innlent sem er hagstætt, sérstaklega ekki þegar við erum að tala um alvöru magn, er sjálfur ennþá að gera þetta á gamla mátann, er með backup í annari tölvu hérna heima og svo hýsingu út í bæ sem ég tek heim einu sinni í mánuði og uppfæri. Tæp 4 TB hjá mér.
Veit að einhverjir vinir eru að nota amason drive, á að vera góður díll og eru þá að nota sjálfstætt forrit sem tengist skýinu þar sem amason forritið sé ekki spennandi.


Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
falcon1
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 10
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf falcon1 » Þri 18. Okt 2016 10:25

AntiTrust skrifaði:Ertu að hugsa þetta sem backup eða innlent 'cloud' svæði?
Sem backup. :)
Höfundur
falcon1
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 10
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf falcon1 » Þri 18. Okt 2016 10:26

Zorglub skrifaði:Var ekki þessi þjónusta ókeypis hjá Crashplan, að vera með hýsingu tengda við tölvu annarstaðar og sjálfvirkt backup. Verður ekki mikið ódýrara en það.
En veit ekki um neitt innlent sem er hagstætt, sérstaklega ekki þegar við erum að tala um alvöru magn, er sjálfur ennþá að gera þetta á gamla mátann, er með backup í annari tölvu hérna heima og svo hýsingu út í bæ sem ég tek heim einu sinni í mánuði og uppfæri. Tæp 4 TB hjá mér.
Veit að einhverjir vinir eru að nota amason drive, á að vera góður díll og eru þá að nota sjálfstætt forrit sem tengist skýinu þar sem amason forritið sé ekki spennandi.
Ertu þá með hýsinguna hjá vini þínum eða einhverri hýsingarþjónustu þá?Skjámynd

Zorglub
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 34
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Zorglub » Þri 18. Okt 2016 15:23

falcon1 skrifaði:
Zorglub skrifaði:Var ekki þessi þjónusta ókeypis hjá Crashplan, að vera með hýsingu tengda við tölvu annarstaðar og sjálfvirkt backup. Verður ekki mikið ódýrara en það.
En veit ekki um neitt innlent sem er hagstætt, sérstaklega ekki þegar við erum að tala um alvöru magn, er sjálfur ennþá að gera þetta á gamla mátann, er með backup í annari tölvu hérna heima og svo hýsingu út í bæ sem ég tek heim einu sinni í mánuði og uppfæri. Tæp 4 TB hjá mér.
Veit að einhverjir vinir eru að nota amason drive, á að vera góður díll og eru þá að nota sjálfstætt forrit sem tengist skýinu þar sem amason forritið sé ekki spennandi.
Ertu þá með hýsinguna hjá vini þínum eða einhverri hýsingarþjónustu þá?


Að gera þetta í gegnum Crashplan þá einfaldlega semurðu við vin, vinnuveitanda eða ættingja að hafa disk tengdan við tölvuna hjá þeim.

Amason drive hinsvegar ekki dýrt fyrir ótakmarkað magn.
https://www.amazon.com/clouddrive/home/


Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Opes
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Opes » Þri 18. Okt 2016 16:44iPad Pro 12.9" 2018 [m. Magic Keyboard] | Raspberry Pi 4B | iPhone X


Höfundur
falcon1
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 10
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Pósturaf falcon1 » Þri 18. Okt 2016 17:03

Opes skrifaði:http://www.oruggafritun.is :)

Takk fyrir þetta. Samt óþolandi að svona fyrirtæki séu ekki með verð á allavega flestum þjónustuleiðum á netinu. Alltaf bara frá X kr.- þ.e. ef það er svo gott.