Geymsla fyrir myndir Wifi

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf isr » Þri 13. Sep 2016 13:16

Get ég ekki fengið einhverja græju sem gagnageymslu sem hægt er að tengjast þráðlaust,einhvern svona Media center þar sem ég get haft myndir og fjöslkyldumeðlimir geta farið inná úr sínum vélum og skoðað.Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Sep 2016 13:46TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 104
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf russi » Þri 13. Sep 2016 13:56

Til allskyns skýjalausnir sem bjóða uppá þetta, held meira að segja Dropbox og Google Photos gætu gert þetta líka fyrir þig.

Svo getur t.d. Plex gert þetta fyrir þig líka.

Ekkert víst að þú þurfir endilega sérbox í þetta.Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Sep 2016 14:17

russi skrifaði:Til allskyns skýjalausnir sem bjóða uppá þetta, held meira að segja Dropbox og Google Photos gætu gert þetta líka fyrir þig.

Svo getur t.d. Plex gert þetta fyrir þig líka.

Ekkert víst að þú þurfir endilega sérbox í þetta.

True, benti bara svona á augljósustu lausnina sem aðeins fullgildir Vaktarar virðast vera með.... (Ég er ekki með svona :crying )

En já, mæli með Dropbox. Það er reyndar eitt sem ég hef að setja útá það. Svo virðist sem það upload'i ekki myndunum alveg strax og ég tek þær inná skýjið.... En það gæti líka verið síminn minn, hann lenti í massífu vökva tjóni mind you..

Annars er alveg skít-þægilegt að hafa Dropbox eða OneDrive. OneDrive finnst mér ekki vinna jafn vel og Dropbox, reyndar, en það er samt klassa forrit. Mæli með því að sækja bara bæði og prófa þau út.

Ef ég man rétt þá eru minnisstækkunirnar á skýjinu hjá bæði Dropbox og OneDrive one time purchase... Svo það er bara kaupa einu sinni 100gb og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þú fyllir þetta drasl. EVER. Því 100gb af ljósmyndum eru alveg 10.000.000ogeitthvað, af myndum.

Annars er ég sjálfur með einhver 5 gb hjá Dropbox en 105 gb hjá OneDrive en nota Dropbox samt meira hahahahaha... Don't know why... Kannski það fari að koma tími á að maður kaupi sér minnisstækkun á Dropbox'ið.... Það er pæling :P

EDIT: Er hægt að gera "READ ONLY" í Dropbox og OneDrive til þess að koma í veg fyrir að ættingjar og kunningjar sem eru ekki nógu fróðir á tölvur eyði óvart myndunum sem er verið að geyma?

Annars kann ég ekkert á það að sýna öðrum hvað er í Dropbox'inu mínu. Kannski besta leiðin væri bara að allir hefðu password'ið og gætu farið þarna inná. Er hægt að stilla svona Admin aðganga kannski líka? Svo ISR gæti verið Admin, stillt á READ ONLY á folder'um með myndum en hinir geti svo sett sjálfir inná? Ef það yrði automatically READ ONLY, þá værir þú set for life með Dropbox, ISR!

Ég veit hvernig það er að missa stafrænar minningar, á alveg 4 ónýta síma sem eru fullir af myndum úr t.d. útskriftarferðinni úr grunnskólanum 2009, annarri utanlandarferð árið 2010 og svo aftur 2011..... Að missa svona minningar er hræðilegt, þaðan koma þessar READ ONLY pælingar mínar :)


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 247
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Sep 2016 14:28

Held að einfaldasta leiðin er Google Drive (þar sem flestir eru með Google account í dag og líklegast allir í fjölskyldunni þinni).

Mjög einfalt að share-a möppum í Google Drive með að hægri smella á möppu og slá inn netfang fjölskyldumeðlims.Ég að borga 4 $ á mánuði fyrir Google apps og fæ 30 gb gagnamagn.

Ég þarf oft að share-a skjölum með pabba og bróður mínum og finnst þetta mun þæginlegra en t.d en Office365 (sem kostar meira).
Það er líka hægt að bæta við gagnamagni eftir þörfum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 247
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Sep 2016 14:42

Síðan er Icydock að bjóða uppá helvíti fínar External HDD hýsingar sem bjóða uppá Raid.Sjálfur alltaf verið hrifnastur af Freenas sem storage lausn (en það eru flóknari pælingar á bakvið það setup)


Just do IT
  √

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf HalistaX » Þri 13. Sep 2016 14:59

Hjaltiatla skrifaði:Held að einfaldasta leiðin er Google Drive (þar sem flestir eru með Google account í dag og líklegast allir í fjölskyldunni þinni).

Mjög einfalt að share-a möppum í Google Drive með að hægri smella á möppu og slá inn netfang fjölskyldumeðlims.Ég að borga 4 $ á mánuði fyrir Google apps og fæ 30 gb gagnamagn.

Ég þarf oft að share-a skjölum með pabba og bróður mínum og finnst þetta mun þæginlegra en t.d en Office365 (sem kostar meira).
Það er líka hægt að bæta við gagnamagni eftir þörfum.

Fokk maður, Google Drive er líka til. Er að pæla í að henda því á bæði tölvuna og símann.

Turns out að þetta kom með símanum, hef bara aldrei notað þetta af krafti.

Thanks for the idea bro, you can never have too many cloud storage applications!

Auuujjjj, Maður fær 15gb frítt.... What a dream.... Og það er loads af rusli inná Google Drive'inu mínu. What are the odds? Sýnist þetta allt vera eitthvað dót sem ég hef fengið í email'i og ýtt á vitlausann takka á þegar ég hef ætlað að downloada því.

Svo þangað fara öll skjölin mín, vinnuplanið fyrir sumarið, vinnuplanið fyrir sumarið og meira af vinnuplönum fyrir sumarið. Sadly, þá er þetta allt sama skráin... Skrá sem heitir Jói Gagnrýni..... Wonder what that is... But sadly, þá er hún tóm :( I wonder what could have been.

Þetta shit er búið að vera þarna í mörg ár.

Benzodiazepines and disinhibition: a review.... Ahhh, Nostalgia from my obsessive days....

En svona on topic; Þá færðu, ég fékk allavegana, 15gb frí í þessu Google Drive, just by logging in, it seems.

15gb duga þónokkuð ef við erum bara að tala um .jpg, .jpeg, .png og þessháttar file'a. Svo geturu fengið 100 GB €1.77/month sem eru ríflega 227-228 krónur íslenskar. Það er skítur. Ef ég væri in the business að leita mér að svona dóti, þá færi ég bara all out og fengi mér 1 TB €8.89/month sem eru 1.141-1.142 íslenskar.

When you go out, why not go all out? Segi ég alltaf allavegana....

Bottom line: Ég á klárlega eftir að nota þetta shit í framtíðinni. Eins og ég sagði, þá á maður aldrei nóg af Cloud based services...


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 247
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Sep 2016 15:09

Jamm , Google Drive leynir á sér , sjálfur ákvað ég að eyða út gamla Google Accountinum mínum og setja upp nýjan Google Apps account með mínu eigin léni og fæ 30 gb storage fyrir mail storage/ Google Drive storage fyrir 4 $ á mánuði.

Góða við að borga smá gjald á mánuði að maður fær einnig support frá Google , hef einu sinni þurft að bjalla í Google og fá aðstoð með Sync issue á Google drive Windows application-inu og þeir gátu veitt mér aðstoð með að ég share-aði skjánum í gegnum Google Hangout.


Just do IT
  √


Starman
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf Starman » Þri 13. Sep 2016 16:58

Ég mæli með Office 365 home , 1500 kr (13$)á mánuði fyrir 5 notendur sem fá hver fyrir sig 1TB í OneDrive og Office 2016.
Myndi segja að það væri nokkuð gott miðað við Google , 4$ fyrir 1 notanda og 30GB.
Allar myndir/myndbönd úr öllum símum á heimilinu synca í OneDrive, löngu búinn að gefast upp á handvirkri afritun á USB flakkara.
https://www.microsoftstore.com/store/mseea/en_IS/pdp/Office-365-Home/productID.289161200?tduid=(6c1fe0baea4f6eb92b4f42815fc4ee55)(254948)(2449786)(1-6917-__-K2xnY2nDqmJ3MzTDlHdobG9iPQ==)()Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 247
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Sep 2016 17:08

Starman skrifaði:Ég mæli með Office 365 home , 1500 kr (13$)á mánuði fyrir 5 notendur sem fá hver fyrir sig 1TB í OneDrive og Office 2016.
Myndi segja að það væri nokkuð gott miðað við Google , 4$ fyrir 1 notanda og 30GB.
Allar myndir/myndbönd úr öllum símum á heimilinu synca í OneDrive, löngu búinn að gefast upp á handvirkri afritun á USB flakkara.
https://www.microsoftstore.com/store/mseea/en_IS/pdp/Office-365-Home/productID.289161200?tduid=(6c1fe0baea4f6eb92b4f42815fc4ee55)(254948)(2449786)(1-6917-__-K2xnY2nDqmJ3MzTDlHdobG9iPQ==)()


Þessi áskrift sem ég er með fyrir 4$ heitir Google Apps for work (getur þá tengt þitt eigið lén við Google pósthólfið þitt).

Hugsanlega hentar Office365 home ágætlega , en mér fannst djöfullegt að deila skjölum með Onedrive Vs Google Drive.

Ég prófaði Office365 business premium (fyrir mig sjálfan) og þá var Policy-a sem bannaði mér að uploada myndum af símanum mínum á Onedrive for business drifið mitt. :thumbsd

Edit: og btw , skype for business bíður ekki uppá að "search skype directory" til að bæta inn skype contöctum úr hefðbundna Skype (sem er frekar lame þar sem það er slatti af liði sem notar ekki skype for business).


Just do IT
  √


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf isr » Sun 02. Okt 2016 20:48

Ég prufaði að græja Google drive,en það tekur ár og daga að hlaða inn myndum,er að færa á milli 14 gb og áætlaður tími er 23 tímar,það er aðeins of mikill tími.Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf HalistaX » Sun 02. Okt 2016 20:51

isr skrifaði:Ég prufaði að græja Google drive,en það tekur ár og daga að hlaða inn myndum,er að færa á milli 14 gb og áætlaður tími er 23 tímar,það er aðeins of mikill tími.

Þá er bara eitt í stöðuni; Fá sér hraðara internet!


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf isr » Sun 02. Okt 2016 20:58

HalistaX skrifaði:
isr skrifaði:Ég prufaði að græja Google drive,en það tekur ár og daga að hlaða inn myndum,er að færa á milli 14 gb og áætlaður tími er 23 tímar,það er aðeins of mikill tími.

Þá er bara eitt í stöðuni; Fá sér hraðara internet!


Er með ljósnet frá 365 austur á landi,þaðer ekkert hraðar enn það í boði,allavega ekki ljósleiðari í boði.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 247
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 02. Okt 2016 20:59

Starman skrifaði:Ég mæli með Office 365 home , 1500 kr (13$)á mánuði fyrir 5 notendur sem fá hver fyrir sig 1TB í OneDrive og Office 2016.
Myndi segja að það væri nokkuð gott miðað við Google , 4$ fyrir 1 notanda og 30GB.
Allar myndir/myndbönd úr öllum símum á heimilinu synca í OneDrive, löngu búinn að gefast upp á handvirkri afritun á USB flakkara.
https://www.microsoftstore.com/store/mseea/en_IS/pdp/Office-365-Home/productID.289161200?tduid=(6c1fe0baea4f6eb92b4f42815fc4ee55)(254948)(2449786)(1-6917-__-K2xnY2nDqmJ3MzTDlHdobG9iPQ==)()


Mæli samt með backup-i á flakkara/usb lykil/fileserver eða á aðra vél þótt þú sért með Cloud storage , alveg hægt að fá Ransomeware In da cloud .


Just do IT
  √

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Geymsla fyrir myndir Wifi

Pósturaf HalistaX » Sun 02. Okt 2016 21:00

isr skrifaði:
HalistaX skrifaði:
isr skrifaði:Ég prufaði að græja Google drive,en það tekur ár og daga að hlaða inn myndum,er að færa á milli 14 gb og áætlaður tími er 23 tímar,það er aðeins of mikill tími.

Þá er bara eitt í stöðuni; Fá sér hraðara internet!


Er með ljósnet frá 365 austur á landi,þaðer ekkert hraðar enn það í boði,allavega ekki ljósleiðari í boði.

Þá ertu pretty fucked og þarft að skilja tölvuna eftir í gangi yfir heilann dag hahahahaha :lol:


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2