Síða 1 af 1

Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

Sent: Þri 28. Jún 2016 17:22
af sibbsibb
Ég er að leita að forriti sem myndi geta skráð á auðveldann hátt hvað er á mismunandi hörðum diskum uppá að vera fljótur að finna backup af mörgum diskum. Gengur illa að googla þetta því það er til svo mikið af forritum sem gera allt annað en nota sömu leitarorðsskilirði ef þið fattið.
Einhver hérna sem kannast við eitthvað álíka forrit eða er með einfalda lausn?

Re: Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

Sent: Þri 28. Jún 2016 18:34
af vesi
Ertu búinn að skoða windirstat
https://windirstat.info/

Re: Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

Sent: Þri 28. Jún 2016 18:48
af loner
Ég notaði í den Whereisit.

https://www.whereisit-soft.com/