Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

SSD og harðir diskar, flakkarar, minnislyklar og vinnsluminni.

Höfundur
sibbsibb
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

Pósturaf sibbsibb » Þri 28. Jún 2016 17:22

Ég er að leita að forriti sem myndi geta skráð á auðveldann hátt hvað er á mismunandi hörðum diskum uppá að vera fljótur að finna backup af mörgum diskum. Gengur illa að googla þetta því það er til svo mikið af forritum sem gera allt annað en nota sömu leitarorðsskilirði ef þið fattið.
Einhver hérna sem kannast við eitthvað álíka forrit eða er með einfalda lausn?Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1392
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 107
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

Pósturaf vesi » Þri 28. Jún 2016 18:34

Ertu búinn að skoða windirstat
https://windirstat.info/


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að halda yfirlit yfir gögn á hörðum diskum

Pósturaf loner » Þri 28. Jún 2016 18:48

Ég notaði í den Whereisit.

https://www.whereisit-soft.com/


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !