Vandamál með uppsetningu á raid1


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Vandamál með uppsetningu á raid1

Pósturaf biggi1 » Mið 04. Nóv 2015 11:17

Daginn. Svo er mál með vexti að ég er í vandræðum með uppsetningu á raid1.

Það er nú þegar ssd diskur með stýrikerfinu á, og ég ætla að halda því þannig,
og bæta við tveimur hdd í raid1 uppá backup mál að gera.
En í biosnum er gefið mér þrjá möguleika. AHCI RAID og IDE. Ef ég vel RAID, þá virkar að setja upp raid settið, en
tölvan vill ekki finna ssd diskinn, og ef ég vel AHCI, vill tölvan ekki þekkja hina diskana sem raid sett.
Get ég ekki haft 2 raid diska og einn venjulegann?
Móðurborðið heitir GA-797x-GAMING 5



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á raid1

Pósturaf Hannesinn » Mið 04. Nóv 2015 11:49

Þegar þú stillir á milli AHCI, RAID og IDE í BIOS, þá þarftu oftast að setja upp stýrikerfið upp á nýtt. Nema þú sért með Linux, þá þarftu þess líklega ekki. :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á raid1

Pósturaf gardar » Mið 04. Nóv 2015 12:13

Getur verið að þú þurfir að hafa alla diskara í raid?

Gætir prófað að hafa SSD diskinn einan í raid0



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með uppsetningu á raid1

Pósturaf Hannesinn » Mið 04. Nóv 2015 12:24

Þessar Intel ICHx virka flestar eins, þeas að BIOS er stilltur á RAID -> reboot. Þá er hægt að komast í "RAID BIOS'inn" og stilla þar það sem þarf. Þar inni ættirðu að sjá lista yfir alla þrjá diskana. Fyrir aftan alla diskana í listanum ætti að standa eitthvað svipað og "Non-RAID member". Svo bætirðu bara þeim diskum við sem þú vilt.

Og í kjölfarið, þarftu líklega að setja stýrikerfið aftur upp.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.