Kaupa meira RAM


Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Kaupa meira RAM

Pósturaf Skippó » Mið 04. Mar 2015 01:26

Sælt gott fólk,

Er að spá í að bæta í við minnið hjá mér hvað er það sem að ég á að horfa eftir veit að þetta þarf að vera DDR3 1600 MHz og 1,5V er eitthvað annað sem þarf að passa upp á?

-Skippó


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa meira RAM

Pósturaf Tw1z » Mið 04. Mar 2015 12:07

Þarft að vita hvað móðurborðið styður

https://www.piriform.com/speccy

Speccy sýnir þér hvað móðurborðið þitt heitir ofl

það er ekki mælt með því að blanda saman vinnsluminnum

Það væri lang best fyrir þig að selja þetta vinnsluminni sem þú ert með og kaupa nýtt, ef þú virkilega þarft meira, Hvað ertu að nota tölvuna í?

8Gb sleppur alveg fyrir tölvuleikjaspilun

Ef þú ætlar að bæta við vinnsluminni þá þarftu held ég að underclocka vinnsluminnin þar sem hraðinn mun örugglega verða of mikill fyrir móðurborðið
Hef aldrei blandað saman vinnsluminnum en ég veit að það er vesen


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3