Myndir hökta á HDD

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Myndir hökta á HDD

Pósturaf oskar9 » Fös 26. Des 2014 11:35

Sælir vaktarar, Ég horfði á kvikmynd í tölvunni minni áðan og eftir nokkrar mínútur þá fór hljóðið að truflast og myndin fór að hökta, mynd í flottum bluray gæðum sem ég hef horft á áður án vandræða, ég prófaði svo nokkrar myndir og þætti í viðbót og allt efnið var með truflað hljóð og hökt, ég endurræsti vélina en ekkert breytist, ég sótti VLC í stað MPCHC en ekkert breyttist.

Öll video og myndir sem eru ekki á þessum HDD virka fullkomlega (er með tvo SSD og svo þennan 2TB HDD í USB 3 dokku)

Svo þá er spurningin....Er þessi HDD að fara bila fyrst hann lætur svona ?

Takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Myndir hökta á HDD

Pósturaf Bjosep » Fös 26. Des 2014 12:23

Er diskurinn í usb dokku eða er það annar diskur?