Minnislykill orðinn write protected

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Okt 2014 11:56

Er með minnislykil sem er orðinn allt í einu write protected og get því ekki notað hann fyrir backup og þarf því að fá aðstoð.

Ég er búinn að reyna að fara eftir öllum þessum leiðbeiningum í báðum greinum fyrir neðan nema Destructive Write Testing en það hefur ekki hjálpað:

http://www.thewindowsclub.com/disk-is-write-protected
http://www.thewindowsclub.com/the-disk- ... ed-windows



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Okt 2014 12:03

Hugsa að þú getir lagað hann með Diskpart skipun, getur prófað að googla hvernig það virkar eða notað leitina hérna.
T.d. viewtopic.php?f=27&t=54172



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Okt 2014 13:09

GuðjónR skrifaði:Hugsa að þú getir lagað hann með Diskpart skipun, getur prófað að googla hvernig það virkar eða notað leitina hérna.
T.d. viewtopic.php?f=27&t=54172


Fór eftir þessu en þegar ég er búinn að senda clean skipunina þá kemur bara upp villa sem event viewer gefur upp sem:
The IO operation at logical block address 0x0 for Disk 3 (PDO name: \Device\00000064) was retried.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Fletch » Þri 21. Okt 2014 13:15

hvar keyptiru lykilinn? hvernig kubbur er þetta?

ef hann er falsaður (þ.e. segist vera stærri en hann í raun er) þá hætta þeir oft að virka svona

mögulega er hann líka bara bilaður


AMD Ryzen 7900X3D * Nvidia GTX 4090 * Asus ROG STRIX B650E-ITX * 32GB DDR5
LianLi * Seasonic Vertex1200w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Okt 2014 13:29

Fletch skrifaði:hvar keyptiru lykilinn? hvernig kubbur er þetta?

ef hann er falsaður (þ.e. segist vera stærri en hann í raun er) þá hætta þeir oft að virka svona

mögulega er hann líka bara bilaður


Þetta er Super Talent með 8GB pláss og hef notað hann í 5 ár og nánast alla daga mjög lengi þar til hann byrjaði á þessu í vikunni. Keypti hann sennilega í Tæknibæ.

Windows segir að hann sé healthy.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Okt 2014 13:59

Prófaðu forrit sem heitir Active KillDisk

En annars eru góðar líkur á að hann sé bara bilaður. Flash minni lifir Ekki af endalaust af skriferíi.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Okt 2014 14:25

KermitTheFrog skrifaði:Prófaðu forrit sem heitir Active KillDisk

En annars eru góðar líkur á að hann sé bara bilaður. Flash minni lifir Ekki af endalaust af skriferíi.


Active KillDisk sagði að diskurinn væri write protected og gekk því ekki upp. Sagði þó að integrity status væri excellent sama hvað það þýðir.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Okt 2014 15:26

Ég á ekki til neitt einasta orð því nú er flakkarinn líka allt í einu orðinn write protected.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Okt 2014 16:27

Ertu búinn að vírusscanna tölvuna?



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Þri 21. Okt 2014 22:48

GuðjónR skrifaði:Ertu búinn að vírusscanna tölvuna?


Já og ég gerði meira að segja system backup restore. Það fixaði flakkarann sem fór að bila í dag en ekki minnislykilinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Viktor » Mið 22. Okt 2014 00:08

Búinn að prufa aðra tölvu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislykill orðinn write protected

Pósturaf Heliowin » Mið 22. Okt 2014 13:12

Sallarólegur skrifaði:Búinn að prufa aðra tölvu?


Nei ég get það ekki eins og stendur.