UnRaid : Cache drive Vandamál

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1539
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf andribolla » Fim 16. Okt 2014 09:06

Góðann Dag

eru eithverjir UnRaid sérfræðingar hér ?

ég var að prófa að setja upp UnRaid server, en þegar ég bæti við Cache Drive þá kemur upp "file permissions" vandamál,
Cache drifið tæmir skig ekki og svo virðist sem flestar skrár verði læstar, Read only og ég get ekki fært neitt til né búið til nýjar möppur.

Svo þegar cache drifið er fjarlægt þá verður allt eðlilegt.
nema Skrifhraðin hjá mér minkar uðvitað úr 110 mb/s niður í 25-30 mb/s

unRAID Server Pro version: 5.0.5

3x 2TB Diskar
2x 1TB Diskar
1x 1Tb Cache Drive

1 User + Root

Share Settings :
High-water
Split level : 2
SMB Security Settings : Public




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 09:10

Hvað kemur í system log ef þú keyrir moverinn manually?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1539
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf andribolla » Fim 16. Okt 2014 09:15

rsync error: some files/attrs were not transferred (see previous errors) (code 23)

Ég var búin að googla þetta og prófa eithvað sem var talað um að maður ætti að gera en ekkert virkaði

er að spá hvort ég eigi að prófa að byrja upp á nýtt, formatta usb kubbinn og taka clean start




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 09:20

andribolla skrifaði:rsync error: some files/attrs were not transferred (see previous errors) (code 23)

Ég var búin að googla þetta og prófa eithvað sem var talað um að maður ætti að gera en ekkert virkaði

er að spá hvort ég eigi að prófa að byrja upp á nýtt, formatta usb kubbinn og taka clean start


Ef þú ert ekki með nein gögn af viti á stæðunni, why not? Ertu að nota e-r 3rd party plugins/addons sem gætu verið að trufla?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1539
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf andribolla » Fim 16. Okt 2014 09:26

Nei þetta er alveg clean engin plugin,

Mig grunar, að þær möppur sem ekki eru búnnar að synca sig við Cache drifið læsis þangað til hann er búin að tæma sig, og því hann er ekki að tæma sig er ég að lenda í þessu veseni.
ég var reyndar að dæla inn á serverinn á fullu gasi, cache drifið var alveg 99,99% fullt þó ég hafi verið búin að setja 20gb limit á það (300mb sem voru laus)
ætti maður kanski bara að hafa minna cache drif (320gb) svo það nái pottþétt að tæma sig ? bara hugmynd samt.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 09:33

Tjaa.. Það eiga ekki neinar skrár að læsast nema þær sem eru í notkun. Ég er með 120GB SSD Cache disk og keyri moverinn á 1klst fresti. Þættir/bíómyndir fara t.d. alltaf fyrst yfir á share sem notast við cache drifið og ef ég byrja að horfa á efnið strax, og moverinn keyrist á meðan þá færast allar skrár nema þær sem eru í notkun, og maður sér það greinilega í system logginu að hann gefur error bara á þá ákveðnu skrár.

Þegar ég færði allt efnið af gamla FSinum yfir á unRAIDið þá disable-aði ég cache-ið, diskurinn fylltist hreinlega of hratt til að moverinn gæti haldið í við afritunina. Veit þó ekki hvort það sé sama case hjá þér með svona stórann cache disk.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid : Cache drive Vandamál

Pósturaf fallen » Fim 16. Okt 2014 16:08

Já, slepptu cache á meðan þú ert að migrata gögnin í fyrsta skipti. Ég copyaði beint á disk shares í byrjun. Þú getur líka disablað parityið og buildað það seinna til að fá betri hraða, en það er ekki hættulaus aðgerð nema þú geymir upprunalegu gögnin.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900