Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Sun 05. Okt 2014 22:05

Hæbb, er með vél sem er að keyra windows server 2012 essentials og er með 4stk 2tb diska í storage spaces undir media geymslu.
Núna langar mig að prófa eitthvað annað(linux/freenas eða eitthvað álíka) og er því að vesenast í að koma diskunum úr vélinni án þess að glata öllu efninu.

Ég er búinn að copera einhver 3.5tb af diskunum og það eru ekki nema 3tb eftir á vélinni eins og er, samt þegar ég reyni að Remove-a 1stk 2tb disk úr storage spaces þá fæ ég meldingu um það að ég get ekki fjarlægt diskinn "Because not all data could be reallocated". whut?

Er búinn að reyna að fylgja þessu: http://www.foo-bar.net/?p=15, og retire-a diskinn, en þegar ég geri repair á storage spaceið mitt þá er eins og það fari aldrei í gang, ef ég skoða það með Get-StorageJob þá tók það bara 0 sec og er finished, án þess að ég sjái að nokkur gögn færist á milli diska hjá mér.

Einhver með hugmynd um hvað ég gæti gert annað en að þrykkja draslinu fram af svölum?


~

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf nidur » Sun 05. Okt 2014 22:26

Hefurðu skoðað þetta http://youtu.be/O30oMkaO7fk?t=18m58s

hef ekki notað storage spaces, en get mælt með freenas


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


slapi
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf slapi » Mán 06. Okt 2014 06:02

Held þú getir aldrei remove-að diskinn nema þú sért með spare disk tengdan eins asnaleg og það er



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 06. Okt 2014 10:14

Þú ert með fjóra diska segiru, hvernig eru þeir stilltir inn í storagespace?

Þegar þú fjarlægir disk þá þurfa hinir 3 diskarnir að geta tekið við efninu. Það fer svo eftir því hvernig diskarnir voru addaðir inn til að byrja með. Mirror, RAID 5 osfrv. S.S. og hvort þú addaðir fyrst 2 spindlum og svo 2 í viðbót, eða strax 4 spindlum.

Þetta var ein af ástæðunum fyrir því að ég hætti að nota Storagespaces á serverinn minn heima. Því þetta er ALLS EKKI set & forget kerfi.

p.s Las aftur í gegnum póstinn þinn, getur verið að þú sért að nota simple volume (JBOD)? Þá getur þú ekki fjarlægt einn disk nema skemma volume'ið


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Mán 06. Okt 2014 13:19

gRIMwORLD skrifaði:p.s Las aftur í gegnum póstinn þinn, getur verið að þú sért að nota simple volume (JBOD)? Þá getur þú ekki fjarlægt einn disk nema skemma volume'ið


Jéb, er með þetta sem JBOD, er kominn á það að eina leiðin til að "redda" þessu sé að græja auka diska til að geyma efnið til að missa það ekki. Jibbí.


~

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf kizi86 » Mán 06. Okt 2014 15:16

Jimmy skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:p.s Las aftur í gegnum póstinn þinn, getur verið að þú sért að nota simple volume (JBOD)? Þá getur þú ekki fjarlægt einn disk nema skemma volume'ið


Jéb, er með þetta sem JBOD, er kominn á það að eina leiðin til að "redda" þessu sé að græja auka diska til að geyma efnið til að missa það ekki. Jibbí.

that's why you RTFM (Read The Fucking Manual) before you start doing something you're not sure how works ;)

en já vonandi nærðu að redda þessu


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Mán 06. Okt 2014 16:01

kizi86 skrifaði:that's why you RTFM (Read The Fucking Manual) before you start doing something you're not sure how works ;)

en já vonandi nærðu að redda þessu


Takk fyrir þitt innlit cpt. Obvious.


~

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf nidur » Mán 06. Okt 2014 18:37

Geturðu búið til virtual disk til að setja inn í staðinn?


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


slapi
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf slapi » Mán 06. Okt 2014 19:38

nei ég held nefnilega ekki , storage spaces vill bara physical í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Þri 07. Okt 2014 09:50

Jebs. Copy af diskunum er komið í gang, tók easy way out bara. :)


~

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf gardar » Þri 07. Okt 2014 16:57

kizi86 skrifaði:
Jimmy skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:p.s Las aftur í gegnum póstinn þinn, getur verið að þú sért að nota simple volume (JBOD)? Þá getur þú ekki fjarlægt einn disk nema skemma volume'ið


Jéb, er með þetta sem JBOD, er kominn á það að eina leiðin til að "redda" þessu sé að græja auka diska til að geyma efnið til að missa það ekki. Jibbí.

that's why you RTFM (Read The Fucking Manual) before you start doing something you're not sure how works ;)

en já vonandi nærðu að redda þessu



Auk þess sem JBOD er nú allt annað en sniðug hugmynd.

Vonandi lærirðu af þessu og setur gagnageymsluna þína betur upp næst :)



Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Þri 07. Okt 2014 20:47

gardar skrifaði:Auk þess sem JBOD er nú allt annað en sniðug hugmynd.

Vonandi lærirðu af þessu og setur gagnageymsluna þína betur upp næst :)


Við erum að tala um media súpu, ofboðslega ómerkileg gögn sem er eiginlega ekkert meira en slight inconvenience að missa.. Af hverju ætti ég að nota eitthvað merkilegra en JBOD? (Ef við gefum okkur það að ég sé ekki að fara að skipta um OS reglulega)


~

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf gardar » Þri 07. Okt 2014 20:58

raid5 er bara svo afskaplega lítil fórn, og tryggir þér sæmilegt öryggi :)



Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Þri 07. Okt 2014 21:07

Ég veit ekki hvort ég sé sammála því að 25% af geymsluplássinu sé afskaplega lítil fórn, þegar þörfin á öryggi er nánast engin. :)

Hefði ég verið eitthvað betur settur í þeirri stöðu sem ég var í ef gögnin hefðu verið í Raid 5 arrayi?


~

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1237
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Stuffz » Þri 07. Okt 2014 21:09

Ég sleppi því bara alveg og hef aldrei notað raid

sennilega af því er búinn að heyra of margar hryllingssögur af töpuðum gögnum :|

ég er bara með buns af sjálfstæðum diskum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf gardar » Þri 07. Okt 2014 21:42

Jimmy skrifaði:Ég veit ekki hvort ég sé sammála því að 25% af geymsluplássinu sé afskaplega lítil fórn, þegar þörfin á öryggi er nánast engin. :)

Hefði ég verið eitthvað betur settur í þeirri stöðu sem ég var í ef gögnin hefðu verið í Raid 5 arrayi?


25% er ekkert algilt.

Í raid5 er einn diskur sem má klikka, sama hve margir diskarnir eru og sama hvaða diskur það er.
þú getur alveg verið með raid5 með 20 diskum þessvegna, þá ertu í raun ekki að fórna miklu.

En auðvitað aukast líkurnar alltaf á að eitthvað klikki eftir því sem maður er með fleiri diska, svo að 20 diska raid5 er ekki eitthvað sem ég myndi mæla með. Þó alltaf betra en JBOD, betra að geta tapað 1 diski en engum :)



Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki fjarlægt disk úr storage spaces

Pósturaf Jimmy » Þri 07. Okt 2014 21:47

gardar skrifaði:25% er ekkert algilt.

Í raid5 er einn diskur sem má klikka, sama hve margir diskarnir eru og sama hvaða diskur það er.
þú getur alveg verið með raid5 með 20 diskum þessvegna, þá ertu í raun ekki að fórna miklu.

En auðvitað aukast líkurnar alltaf á að eitthvað klikki eftir því sem maður er með fleiri diska, svo að 20 diska raid5 er ekki eitthvað sem ég myndi mæla með. Þó alltaf betra en JBOD, betra að geta tapað 1 diski en engum :)


Takk, ég geri mér svona þokkalega grein fyrir því hvernig RAID 5 virkar, en 25% á við um þetta case hjá mér(4 diskar). Sem er caseið sem um ræðir. :)


~