"Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

"Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Mið 23. Júl 2014 21:37

Eftir að hafa swappad SSD fyrir HDD í Lenovo Thinkpad t440s fæ ég þetta error: “Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.” Ég er fullviss um að ég hafi sett hann rétt í og var búinn að nota data migration tool sem fylgdi með honum til þess að færa stýrikerfið yfir á hann. Gat ekki ýtt á neitt til þess að komast úr þessu error dóti. Hvað er málið?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16286
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Júl 2014 21:42

EggstacY skrifaði:Eftir að hafa swappad SSD fyrir HDD í Lenovo Thinkpad t440s fæ ég þetta error: “Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.” Ég er fullviss um að ég hafi sett hann rétt í og var búinn að nota data migration tool sem fylgdi með honum til þess að færa stýrikerfið yfir á hann. Gat ekki ýtt á neitt til þess að komast úr þessu error dóti. Hvað er málið?


Þetta er málið, þú þarft að formatta og setja windows upp clean.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf kizi86 » Mið 23. Júl 2014 21:44

Gætir reddað þessu með bootloader repair, basicly vantar bootloaderinn á drifið


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Mið 23. Júl 2014 21:48

GuðjónR skrifaði:
EggstacY skrifaði:Eftir að hafa swappad SSD fyrir HDD í Lenovo Thinkpad t440s fæ ég þetta error: “Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.” Ég er fullviss um að ég hafi sett hann rétt í og var búinn að nota data migration tool sem fylgdi með honum til þess að færa stýrikerfið yfir á hann. Gat ekki ýtt á neitt til þess að komast úr þessu error dóti. Hvað er málið?


Þetta er málið, þú þarft að formatta og setja windows upp clean.


Hvernig geri ég það? Hún kom með windows 7 uppsettu en engum disk.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16286
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Júl 2014 21:50

EggstacY skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
EggstacY skrifaði:Eftir að hafa swappad SSD fyrir HDD í Lenovo Thinkpad t440s fæ ég þetta error: “Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.” Ég er fullviss um að ég hafi sett hann rétt í og var búinn að nota data migration tool sem fylgdi með honum til þess að færa stýrikerfið yfir á hann. Gat ekki ýtt á neitt til þess að komast úr þessu error dóti. Hvað er málið?


Þetta er málið, þú þarft að formatta og setja windows upp clean.


Hvernig geri ég það? Hún kom með windows 7 uppsettu en engum disk.

Þú átt að geta sótt windows 7 frá Microsoft, líklega er límmiði undir tölvunni þinni með serial númeri sem þú notar þegar þú setur kerfið upp.



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Mið 23. Júl 2014 21:54

GuðjónR skrifaði:
EggstacY skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
EggstacY skrifaði:Eftir að hafa swappad SSD fyrir HDD í Lenovo Thinkpad t440s fæ ég þetta error: “Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause.” Ég er fullviss um að ég hafi sett hann rétt í og var búinn að nota data migration tool sem fylgdi með honum til þess að færa stýrikerfið yfir á hann. Gat ekki ýtt á neitt til þess að komast úr þessu error dóti. Hvað er málið?


Þetta er málið, þú þarft að formatta og setja windows upp clean.


Hvernig geri ég það? Hún kom með windows 7 uppsettu en engum disk.

Þú átt að geta sótt windows 7 frá Microsoft, líklega er límmiði undir tölvunni þinni með serial númeri sem þú notar þegar þú setur kerfið upp.



Sé það reyndar ekki (nema það sé það sama og MODEL number sem ég fékk í pósti eftir registration á tölvunni frá Lenovo), en hvernig set ég stýrikerfi upp á disk sem er ekki í tölvunni? Geri ég það með því að tengja hann með USB eins og flakkara í tölvuna? Skil þetta ekki alveg.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf kizi86 » Mið 23. Júl 2014 22:06

Færð að dl win7 iso skrá heima hjá einhverjum vini, skellir svo dótinu á usb lykil og málið er dautt ;) reyndar aðeins meira vesen en ekki svo flókið


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Mið 23. Júl 2014 22:09

kizi86 skrifaði:Færð að dl win7 iso skrá heima hjá einhverjum vini, skellir svo dótinu á usb lykil og málið er dautt ;) reyndar aðeins meira vesen en ekki svo flókið


En hvernig set ég það upp á SSD diskinn áður en hann fer í tölvuna? Finnst ég bara skilja minna og minna í þessu :)
Síðast breytt af EggstacY á Mið 23. Júl 2014 22:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Oak » Mið 23. Júl 2014 22:11

held að data migration tool sé bara að afrita gögnum þín og er ekki nothæft í að færa stýrikerfið.

http://lifehacker.com/5837543/how-to-mi ... ng-windows

Held að þetta sé fínn guide fyrir þig. ;)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Mið 23. Júl 2014 22:21

Oak skrifaði:held að data migration tool sé bara að afrita gögnum þín og er ekki nothæft í að færa stýrikerfið.

http://lifehacker.com/5837543/how-to-mi ... ng-windows

Held að þetta sé fínn guide fyrir þig. ;)


Takk fyrir þetta, þetta ruglar mig samt aðeins. Þar segir "Once the cloning process is complete, turn your computer back on and boot from the SSD (you should have an option to press F12 for a boot menu, or you can change your drives' boot order in your BIOS). Open up Windows Explorer and find your original Windows drive. Right-click on it and choose "Format". A Quick Format is fine here; we just need to clear off all that old data. Make sure you're wiping your original Windows drive and not your backup; if you're unsure, unplug your backup drive first."

Ég semsagt kveiki á tölvunni og þar sem SSD diskurinn er tengdur með USB í tölvuna get ég valið um að boota frá honum. Síðan formatta ég gamla drifið sem er í tölvunni og tæmi þann disk. Get ég þá sett hann inní tölvuna og bootað venjulega, sé ekkert standa þarna um að setja þurfi stýrikerfið upp á SSD disknum eða hvernig ég geri það án þess að hafa hann í tölvunni.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Oak » Fim 24. Júl 2014 00:14

Þegar að þú ert búinn að þessu þá tekurðu HDD úr tölvunni og setur SSD í hana og reynir að keyra hana upp áður en að þú ferð að format-a gamla diskinn. Sem Sagt HDD í USB.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Hargo » Fim 24. Júl 2014 03:27

Hefurðu prófað að nota CloneZilla til að klóna gamla HDD yfir á nýja SSD?



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fim 24. Júl 2014 09:59

Hargo skrifaði:Hefurðu prófað að nota CloneZilla til að klóna gamla HDD yfir á nýja SSD?


Nei notaði Data Migration Tool sem fylgdi með Samsun 840 EVO disknum. Ætti ég þá að eyða öllu af SSD og prófa Clonezilla til að gera þetta aftur? Vinur minn gerði þetta á tveimur tölvum með góðum árangri og notaði Samsung forritið. Hann var með mér þegar ég var að þessu en gat ekki séð hvað vandamálið væri.



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf brain » Fim 24. Júl 2014 11:08

Data migration tekur backup af öllum skrám sem fylgja login nafni, og þeim skrám sem þú merkir við auka.

Síðan seturu clean window up og keyrir data migration og gerir restore.

Tekur ekki afrit af stýrikerfi.

EInsog hefur verið bent á áttu að geta sótt Win7 DVD frá microsoft eða nota einver tool einsog Clonzilla.



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fim 24. Júl 2014 11:12

brain skrifaði:Data migration tekur backup af öllum skrám sem fylgja login nafni, og þeim skrám sem þú merkir við auka.

Síðan seturu clean window up og keyrir data migration og gerir restore.

Tekur ekki afrit af stýrikerfi.

EInsog hefur verið bent á áttu að geta sótt Win7 DVD frá microsoft eða nota einver tool einsog Clonzilla.


Hvað meinarðu að setja upp clean windows og keyra data migration og gera restore? Á ég þá að þurrka allt af disknum sem ég var búinn að setja á hann af HDD, setja upp win 7 á honum og síðan migrate-a allt? Hvernig set ég upp windows 7 á disk sem er ekki í tölvunni sjálfri?



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 981
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf brain » Fim 24. Júl 2014 11:37

Þegar þú notar data migration, verðuru að láta þær skrár á USB eða CD. Ekki diskinn sem þú ætlar að nota í tölvuna. Data migration er aðeins notað ef þú færð nýja vel með uppsettum windows. þá notaðu það á nýja windows til að fá allar þínar skrá aftur.

Ef þú nota clonezilla, seturu gamla diskinn í tölvuna, og þá þarftu að hafa nýja diskinn tengdan td með HD USB docku eða sem utanáliggjandi drif ( flakkari )

Clonar svo gamla windowsinn á nýja diskinn. (Ef þú notar þessa aðferð þarftu ekki að nota data migration.)

Síðn skipturu um disk velur bootdrive í boot manager og bootar upp.



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fim 24. Júl 2014 19:42

brain skrifaði:Þegar þú notar data migration, verðuru að láta þær skrár á USB eða CD. Ekki diskinn sem þú ætlar að nota í tölvuna. Data migration er aðeins notað ef þú færð nýja vel með uppsettum windows. þá notaðu það á nýja windows til að fá allar þínar skrá aftur.

Ef þú nota clonezilla, seturu gamla diskinn í tölvuna, og þá þarftu að hafa nýja diskinn tengdan td með HD USB docku eða sem utanáliggjandi drif ( flakkari )

Clonar svo gamla windowsinn á nýja diskinn. (Ef þú notar þessa aðferð þarftu ekki að nota data migration.)

Síðn skipturu um disk velur bootdrive í boot manager og bootar upp.


Þegar þú segir að ég eigi síðan að skipta um disk, ertu þá að tala um að setja SSD í tölvuna og get ég þá notað windows? Kemur upp gluggi þar sem ég get farið í boot manager eða? Eða ertu að meina að ég fari bara inn, loggi inná windows eins og venjulega og fari þar í boot manager einhverstaðar?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Oak » Fim 24. Júl 2014 22:33

Það voru allar upplýsingar lið fyrir lið á þessu sem ég sendi á þig...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fim 24. Júl 2014 23:05

Oak skrifaði:Það voru allar upplýsingar lið fyrir lið á þessu sem ég sendi á þig...


Ég veit það vel en það er samt margt sem ég fatta ekki þarna. Ég skil ekki þennan part alveg:

"Once the cloning process is complete, turn your computer back on and boot from the SSD (you should have an option to press F12 for a boot menu, or you can change your drives' boot order in your BIOS). Open up Windows Explorer and find your original Windows drive. Right-click on it and choose "Format". A Quick Format is fine here; we just need to clear off all that old data. Make sure you're wiping your original Windows drive and not your backup; if you're unsure, unplug your backup drive first. "

Á ég að boota tölvunni með SSD disknum á meðan hann er tengdur með USB? Hvernig kemst ég þá í Windows explorer til þess að formatta gamla diskinn ef windows er ekki uppsett á honum?

Er með windows 8.1 á disk. Þegar þessi error kemur hjá mér get ég sett upp stýrikerfið þá?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Oak » Fim 24. Júl 2014 23:37

Þarnar er klárlega verið að gera ráð fyrir að þú sért með báða diska inní tölvunni...desktop. :)

Þegar að þú ert búinn að afrita allt yfir með forritinu þá tekurðu HDD úr tölvunni og ferð með hann bara eitthvað annað og setur SSD diskinn í tölvuna og þá ætti allt að virka eðlilega. Ert þá með gamla Windowsið þitt eins og það var. Ef það kemur bootmgr þá þarftu að velja diskinn í BIOS eða boot menu. Ættir samt ekki að þurfa þess nema að þú sért með fleiri diska tengda.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fim 24. Júl 2014 23:51

Oak skrifaði:Þarnar er klárlega verið að gera ráð fyrir að þú sért með báða diska inní tölvunni...desktop. :)

Þegar að þú ert búinn að afrita allt yfir með forritinu þá tekurðu HDD úr tölvunni og ferð með hann bara eitthvað annað og setur SSD diskinn í tölvuna og þá ætti allt að virka eðlilega. Ert þá með gamla Windowsið þitt eins og það var. Ef það kemur bootmgr þá þarftu að velja diskinn í BIOS eða boot menu. Ættir samt ekki að þurfa þess nema að þú sért með fleiri diska tengda.


Já ég skil þig. Veistu hvort það sé hægt að installa windows stýrikerfinu úr error glugganum sem kemur þegar ég set SSD-inn í. Ég er þá að tala um ef ég tengdi USB geisladrif í tölvuna og setti disk í með windows 7 á?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Oak » Fös 25. Júl 2014 00:13

ertu þá ekki að reyna að afrita windowsið yfir? ertu að reyna að setja það uppá SSD með hann tengdan í USB?
hvaða error glugga?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fös 25. Júl 2014 00:22

Oak skrifaði:ertu þá ekki að reyna að afrita windowsið yfir? ertu að reyna að setja það uppá SSD með hann tengdan í USB?
hvaða error glugga?


Skjárinn er bara svartur með einhverri villumeldingu sem segir

"Windows failed to start. A recent hardware or software change might be the cause."

Er ekki með Windows 7 á CD til að setja upp samt þar sem ég fékk það ekki með tölvunni. Veistu hvað er hægt að gera í því? GuðjónR benti mér á að nota serial númer tölvunnar til þess en það sé ég hvergi.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf Oak » Fös 25. Júl 2014 00:30

Geturðu ekki keyrt upp windowsið sem var í tölvunni af þá HDD?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "Windows failed to start" eftir skipti á hörðum disk

Pósturaf EggstacY » Fös 25. Júl 2014 08:45

Oak skrifaði:Geturðu ekki keyrt upp windowsið sem var í tölvunni af þá HDD?


Hvað meinarðu? Geri ég það með því að botoa henni upp með SSD í og hafa HDD einnig tengdan og ýta á f8? Get ég þá sett stýrikerfið upp á SSD?