Spin Up Time á nýjum WD Red?

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spin Up Time á nýjum WD Red?

Pósturaf karvel » Lau 05. Apr 2014 21:34

Ég keypti mér nýlega WD Red diska sem ég nota í NAS á heimilinu. Það var búið að vara mig við að sennilega þyrfti ég að breyta "Idle Time" úr 8 sekúndum í 300 á diskunum. Þess gerist þó ekki þörf þar sem "Load_Cycle_Count" stendur í 80 eftir nokkrar vikur í notkun. Hinsvegar veldur mér hugarangri að Raw Value Í "Spin_Up_Time" stendur núna í 7833 :? Er þetta í lagi eða þarf að grípa eitthvað inní :?:


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5