Hvernig eru menn að flokka í möppur

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf nidur » Lau 08. Feb 2014 20:03

Fyrst að maður er nú kominn með svona flottan Freenas fileserver, þá fer maður að hugsa um filesystem uppbygginguna.

    Volume (shared/pw)
      -Media (shared/guest)
        -SD Movies
        -HD Movies
        -TV
        -Music
        -Flokkun
      -Pictures (shared/pw)
        -Year
          -Month
            -Date
      -Notandi 1 (shared/pw)
        -My documents
        -Vinnugögn
      -Notandi 2 (shared/pw)
        -II-
Einnig er pælingin með Plex media serverinn: (# birtist þá fyrst/efst á listum)

    # TV New
    # Movies New
    Movies (bæði SD og HD hérna)
    TV

Væri gaman að vita ef ykkur finnst þetta eitthvað stupido


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf kizi86 » Lau 08. Feb 2014 22:43

er svo anal á þetta, að er með allt vídjósafnið mitt flokkað, sd þættir, 720p þættir og 1080p þættir, sd myndir, 720p myndir og 1080p myndir, HD tónlistarmyndbönd/tónleikar, SD tónlistarmyndbönd/tónleikar, SD/HD heimildarmyndir

nota xbmc og er með allt efnið undir myndir og þættir en filtrað í tvo flokka, SD og HD efni

önnur gögn eru flokkuð undir: Docs, hugbúnaður (þar undir er ég með Forrit (þar undir, Windows, Mac og Android) svo Leikir (Windows, og Android)

svo í Pictures, er ég með Reallife photos (þar er ég með flokkað í Mínar myndir og aðrar), og svo graphics er ég með flokkað í nokkra undirflokka td Bílar, tækni, náttúra ogsvoframvegis...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf andribolla » Mið 12. Feb 2014 08:56

Ég var einmmitt að spá i þessu, hvernig eru menn að flokka þetta í plex ?

ég er með um 4 tb af kvikmyndum eða um 3500-4000 titla
ekki eru menn að smella svona mörgum myndum í eina möppu í plex ?
þar sem ég er með Rocku í svefnherberginu myndi taka langan tima að fletta i gegnum þetta til þess að finna mynd ;)



Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf Stufsi » Mið 12. Feb 2014 11:35

Ég flokka bíómyndir eftir textað/ótextað og ártali.
Er svo með sýnishorn úr nokkrum myndum líka, þá helst bara þeim sem koma út árið 2012 eða seinna.
Þætti flokka ég svosem ekkert nema bara Þáttaheiti og Sería
Dæmi:
---> Bíómyndir ---> Ísl Texti ---> 2013 ---> Grown Ups 2 ---> Grown Ups 2 - Ísl Texti.avi
---> Bíómyndir ---> Ísl Texti ---> 2013 ---> Grown Ups 2 ---> Sýnishorn - Grown Ups 2.mp4

---> Þættir ---> The Big Bang Theory ---> Season 1 ---> The.Big.Bang.Thoery.S01E01.avi


Var með bíómyndir eitt sinn flokkað eftir bíómynda flokk.
Dæmi:
---> Bíómyndir ---> Ísl Texti ---> Grin ---> Grown Ups 2 ---> Grown Ups 2 - Ísl Texti.avi

Edit**
svo nátturulega er ég með HD myndir og þætti í sér folder
Dæmi:
---> HD ---> 1080p ---> Ísl texti ---> 2012 ---> The Hobbit: An Unexpected Journey --- The Hobbit: An Unexpected Journey.Ísl.Texti.mkv

Síðan er ég með .jpg mynd í hverjum folder sem ber heitið folder.jpg sem er cover myndin af hverri mynd fyrir sig.


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf mundivalur » Mið 12. Feb 2014 13:23

Hafið þið fundið eitthvað forrit sem getur flokkað bíó ,þætti og sótt info og fleira :)




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf Leviathan » Mið 12. Feb 2014 13:38

Er hættur að flokka fælana svona anally eftir að ég fór að nota XBMC. Í dag er ég bara með Movies (HD og SD saman), TV og Documentary (Eina fyrir heimildarþætti og eina fyrir heimildarmyndir) möppur og læt XBMC sjá um alla flokkun umfram það.

Hvað er annars pointið í að hafa HD og SD í sitthvorri möppunni? Var sjálfur með það þannig en sé ekki tilganginn í því lengur. :)


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 12. Feb 2014 13:52

Þættir, bíómyndir, forrit, tónlist, annað drasl. Nota svo bara plex til að horfa á þetta hvar sem er.

Segi eins og fyrri ræðumaður, skil ekki tilganginn í því að flokka HD og SD í sitthvoru lagi. Aldrei hefur það komið fyrir að ég hugsi "sitt hvað mig langar sérstaklega að horfa á HD efni" og þurfi manualt að sigta í gegnum allt dótið. Kannski vani hjá mönnum síðan HD var nýtt af nálinni, en í dag er allt nýtt sem ég sæki amk 720p.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Feb 2014 16:44

Leviathan skrifaði:Hvað er annars pointið í að hafa HD og SD í sitthvorri möppunni? Var sjálfur með það þannig en sé ekki tilganginn í því lengur. :)


Ég er með það tvískipt, HD og SD. Ástæðan er sú að ég keyri tvo Plex Servera, annar þeirra er notaður eingöngu af eldri fjölskyldumeðlimum sem þurfa íslenskan texta á erlendar myndir og streymir eingöngu úr SD möppunni og svo er ég með minn main server sem les eingöngu HD skrár. Vil ekki sjá þennan SD óbjóð í mínu library :)




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf kjarrig » Mið 12. Feb 2014 16:56

Er að nota MediaPortal til að sortera þetta, bara með filtera á t.d. HD myndir, þ.a. mér er nákvæmlega sama hvernig þetta liggur á diskunum



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf nidur » Mið 12. Feb 2014 19:12

Ég er að nota uTorrent 3.2.3 og flokka eftir labels.

Hendi sjálfur inn magnets fyrir kvikmyndir og merki með label. Þær lenda í möppu sem Media Center Master endurnefnir, nær í jpg cover, setur inn metadata og færir það svo í aðra möppu. Svo færir Dropit (annað forrir) allt í þeirri möppu inn á fileservernum hjá mér á nokkra klst fresti og þær eru svo skannaðar inn í plex.

Allar þáttaraðirnar eru inn á showrss.info þar sem ég tek rss feed beint í uTorrent. Það uppfærist/dl sjálfkrafa og merkir með label sem fer í TV möppuna og Dropit færir svo inn á FileServerinn og þar skannar Plex það inn.

Ef ég vill spara bandvídd í framtíðinni þá er fínt að geta slokkt á hd á vissa notendur í Plex.

Þetta Media Center Master forrit er það besta sem ég hef fundið og eftir að fínstilla það þá hefur það sparað mér heila viku af vinnu við að flokka, endurnefna og taka til í myndasafninu. Það er líka öflugt í að flokka TV shows en ég hef ekki notfært mér það.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

Pósturaf AntiTrust » Mið 12. Feb 2014 22:28

Ég er að keyra 20TB pool á unraid, möppurnar eru svona uppsettar, séð alveg frá rótinni.

    #
    \public
      distrubution #.msi og .exe skrár sem eru keyrðar út með GPO's t.da
      upload #Notað fyrir upload frá offsite userum í gegnum FTP, VPN og ownCloud

    \temp
      finished #Temp pool fyrir niðurhal, sjálfkrafa flokkað á 5 mín fresti)
      unfinished #Temp pool fyrir niðurhal, sjálfkrafa flokkað á 5 mín fresti)
      misc #efni sem er klárað en ekki autoflokkunarlegt, software, heimildarmyndir etc

    \users
      user
        FileHistory Backup
        Temp backup #Notað fyrir tímabundið backuð f. non-crucial gögn þegar ég er að formatta/flytja á milli véla
        Private #Private root folder fyrir ftp aðgang og myndir

    \storage
      Audio
        Audio books
          Author
            Bookname.extension
        Music
          Genre
            Artist
              Album
                Artist - Songname - tracknumber.extension

      Software
        Category
          Vendor
            Product
              Product.extension

        Videos
          Concerts
            Concert name (Year) [Quality].extension

          Documentaries
            Channel/Studio
              Documentary Name (year)
                Documentary Name (year) [Quality].extension

          Movies
            HD
              Movie name (Year) [Quality]
                Movie Name (Year] [Quality].extension
                Movie Name (Year] [Quality].srt
                Movie Name (Year] [Quality].tbn
                Movie Name (Year] [Quality].xml
                poster
                folder
                fanart
            SD
              -||-
            3D
              -||-
          Music Videos
            Artist - Songname.extension
          Sports
            Sport/Genre
              Sport movie (Year).extension
          Standup
            Comedian
              Standup Name (Year)
                Standup Name (Year).extension
          TV Shows
            Show Name (Year)
              SeasonXX
              SeasonXX.xml
              SeasonXX.tbn
              Backdrop
              Banner
              Fanart
              Folder
              Poster
                Show Name - SXXEXX - Episode Name.extension
                Show Name - SXXEXX - Episode Name.srt
                Show Name - SXXEXX - Episode Name.tbn
                Show Name - SXXEXX - Episode Name-thumb


      Plex flokkunin er svona;
      Movies
      Documentaries
      TV Shows
      Sports
      3D
      Music
      Music Videos
      Concerts



      Skjámynd

      dori
      Besserwisser
      Póstar: 3605
      Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
      Reputation: 142
      Staða: Ótengdur

      Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

      Pósturaf dori » Mið 12. Feb 2014 22:33

      mundivalur skrifaði:Hafið þið fundið eitthvað forrit sem getur flokkað bíó ,þætti og sótt info og fleira :)

      Ég nota forrit sem heitir filebot til að flokka hluti hjá mér.

      http://www.filebot.net/



      Skjámynd

      Höfundur
      nidur
      /dev/null
      Póstar: 1363
      Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
      Reputation: 192
      Staðsetning: In the forest
      Staða: Ótengdur

      Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

      Pósturaf nidur » Fim 13. Feb 2014 08:52

      dori skrifaði:http://www.filebot.net/


      Er hægt að láta það keyra sjálfkrafa, fann ekki út hvernig það var gert.


      Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

      Skjámynd

      Höfundur
      nidur
      /dev/null
      Póstar: 1363
      Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
      Reputation: 192
      Staðsetning: In the forest
      Staða: Ótengdur

      Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

      Pósturaf nidur » Fim 13. Feb 2014 09:06

      Þetta er flott flokkun hjá þér Antitrust
      AntiTrust skrifaði:
        Music
          Genre
            Artist
              Album
                Artist - Songname - tracknumber.extension


      Ég er með tónlistina hjá mér

        Music
          Album Artist
            Album
              Artist - Songname

      Hef notað media monkey til að flokka alla tónlist og setja inn album art og annað.
      Er líka að nota aðra flokkun á lengri lög frá BBC1 og eins flokkast Various artist plötur vel í þessari uppsetningu.


      Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

      Skjámynd

      dori
      Besserwisser
      Póstar: 3605
      Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
      Reputation: 142
      Staða: Ótengdur

      Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

      Pósturaf dori » Fim 13. Feb 2014 11:18

      nidur skrifaði:
      dori skrifaði:http://www.filebot.net/


      Er hægt að láta það keyra sjálfkrafa, fann ekki út hvernig það var gert.

      Ég keyri þetta með Deluge torrent clientinum þannig að þegar hlutir eru komnir þá keyrir þetta sjálfkrafa á það skjal/þá möppu sem var sótt. Ef torrent forritið þitt býður ekki upp slíkt þá geturðu sett þetta upp til að keyra reglulega eða með einhverju file monitor forriti þannig að það keyrir bara þegar eitthvað í möppu breytist.

      Sjálfur er ég að nota Linux og ef þú ert í Windows/OSX þá er það eitthvað öðruvísi. Hvaða kerfi ertu á og hvernig viltu að þetta hegði sér? Það er hægt að scripta þetta nákvæmlega eins og þú vilt.



      Skjámynd

      Höfundur
      nidur
      /dev/null
      Póstar: 1363
      Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
      Reputation: 192
      Staðsetning: In the forest
      Staða: Ótengdur

      Re: Hvernig eru menn að flokka í möppur

      Pósturaf nidur » Fös 14. Feb 2014 21:08

      dori skrifaði:Það er hægt að scripta þetta nákvæmlega eins og þú vilt.


      Ég ákvað að skoða þetta scripting eins og þú talaðir um og þetta virkar mjög vel með flokkun á þáttum.
      Ætla að skoða betur hvernig uTorrent getur keyrt þetta sjálfkrafa með labels og hvernig þetta virkar með kvikmyndum. :)


      Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.