Who Makes the Best Hard Disk Drives?


Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf fedora1 » Mið 22. Jan 2014 13:08

áhugaverð grein á slashdot, http://hardware.slashdot.org/story/14/01/21/2232235/who-makes-the-best-hard-disk-drives

Hitachi virðist vera málið!



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf rango » Mið 22. Jan 2014 13:31

ég var búinn að sjá þetta enn setti samt spurningarmerki við úrtakið, þetta eru allt misgamlir diskar mistórir etc. og mismargir.




Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf fedora1 » Mið 22. Jan 2014 13:45

Þeir eru samt með graf þarna sem sýnir að eftir 36 mánuði séu 96.9% Hitachi diska í lagi, en 73.5% Seagate diska. Þeir voru með Meira en 12 þúsund diska af hvorri tegund og meðal aldur seagate var 1.4 ár og Hitachi 2 ár.
Þeir taka samt framm í greininni að þeir eru mest að kaupa 4TB seagate diska núna þannig að þeir virðast ekki kaupa eftir tölfræðinni sinni :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3812
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 140
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf Daz » Mið 22. Jan 2014 14:32

fedora1 skrifaði:Þeir eru samt með graf þarna sem sýnir að eftir 36 mánuði séu 96.9% Hitachi diska í lagi, en 73.5% Seagate diska. Þeir voru með Meira en 12 þúsund diska af hvorri tegund og meðal aldur seagate var 1.4 ár og Hitachi 2 ár.
Þeir taka samt framm í greininni að þeir eru mest að kaupa 4TB seagate diska núna þannig að þeir virðast ekki kaupa eftir tölfræðinni sinni :)


Kannski er verðmunurinn/ábyrgðarmunurinn þess virði?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf chaplin » Mið 22. Jan 2014 18:10

Hjá mér hefur valið lengi verið (HDD) Samsung > Seagate/Hitachi > WD eftir að hafa unnið á verkstæði. Hugsa að 9/10 diskum sem voru bilaðir hafi verið WD, örlítið Seagate en lítið sem ekkert af Samsung.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf SergioMyth » Mið 22. Jan 2014 18:57

Ég er með LaCie, smekklega hannaður og flottur! ;) Hann er búinn að endast í 3 ár, skrifarinn/lesarinn er orðinn slappur en diskurinn snýst án hökts og er flottur ;)


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf kjartanbj » Mið 22. Jan 2014 19:56

Var með servertölvu cirka 2003-2004 , ftp þjónn sem við vorum með saman nokkrir félagarnir , það voru í henni ca 6-8 diskar 1 Samsung 160gb og rest WD 80gb og einn 200GB
í dag er einn af þessum diskum í vél hjá mér ennþá.. Samsung 160gb diskurinn , WD diskarnir hrundu hver af öðrum , síðastur af þeim til að hrynja var 200GB diskurinn



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Who Makes the Best Hard Disk Drives?

Pósturaf Sydney » Mið 22. Jan 2014 19:58

SergioMyth skrifaði:Ég er með LaCie, smekklega hannaður og flottur! ;) Hann er búinn að endast í 3 ár, skrifarinn/lesarinn er orðinn slappur en diskurinn snýst án hökts og er flottur ;)

LaCie framleiða ekki diska, bara hýsingarnar.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED