SSD pæling með fartölvu

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Glazier » Fim 02. Jan 2014 04:49

Er í USA og verslaði mér þessa líka ágætu fartölvu í dag..
http://www.bestbuy.com/site/15-touch-sc ... &cp=1&lp=1

Það er 1x 500gb diskur í vélinni en ég verslaði mér einnig 240gb SSD sem ég reyndar er ekki alveg búinn að ákveða hvað ég geri við en langar að setja hann í fartölvuna..

Er pláss í þessari vél fyrir SSD með þessum hdd sem er í henni eða þarf ég að skipta út?
Ef ég skipti, get ég tekið beint copy af windows 8 stýrikerfinu sem er á tölvunni og fært yfir á SSD og haldið áfram að nota það eða þarf ég að setja windows upp aftur?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf trausti164 » Fim 02. Jan 2014 05:05

Er ekki einn þráður nóg? viewtopic.php?f=27&t=58954
Annars er yfirleitt hægt að hafa tvo harða diska í fartölvum ef að þú fjarlægir diskadrifið og það er hægt að færa stýrikerfi á milli diska, hugbúnaður til þess fylgir meira að segja með Samsung ssd diskum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Gislinn » Fim 02. Jan 2014 11:39

trausti164 skrifaði:Er ekki einn þráður nóg? viewtopic.php?f=27&t=58954
Annars er yfirleitt hægt að hafa tvo harða diska í fartölvum ef að þú fjarlægir diskadrifið og það er hægt að færa stýrikerfi á milli diska, hugbúnaður til þess fylgir meira að segja með Samsung ssd diskum.


Tölvan sem Glazier linkaði á er ekki hægt að hafa tvo diska. Það er ekki einu sinni pláss fyrir CD-drif.

Glazier, þú verður að skipta um disk.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Glazier » Fim 02. Jan 2014 23:45

trausti164 skrifaði:Er ekki einn þráður nóg? viewtopic.php?f=27&t=58954

Nú fyrirgefðu.. takk fyrir að benda mér á að einn þráður sé nóg, nefnilega ekki aalveg búinn að læra reglurnar enþá 5 árum og 2300 póstum seinna :)
trausti164 skrifaði:Annars er yfirleitt hægt að hafa tvo harða diska í fartölvum ef að þú fjarlægir diskadrifið og það er hægt að færa stýrikerfi á milli diska, hugbúnaður til þess fylgir meira að segja með Samsung ssd diskum.

Ekkert diskadrif á þessari tölvu..

Gislinn skrifaði:Glazier, þú verður að skipta um disk.

Grunaði það..
Heitir það ekki að flasha þegar maður vill taka copy af stýrikerfi á einum disk og setja á annan?
Hvernig gæti ég komið kerfinu sem er á 500GB disknum eins og það leggur sig beint yfir á SSD þannig að ég setji hann síðan í og sé bara plug og play? :)

Treysti mér alveg til að rífa diskinn úr tölvunni og setja SSD í, spurning hvort ég rífi ekki diskinn úr fari svo með hann og SSD til einhvers (mögulega tölvuverkstæði) sem getur fært stýrikerfið á milli og plögga svo SSD í tölvuna.. sennilega besta lausnin \:D/


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Swanmark » Fim 02. Jan 2014 23:54

Það er lítið mál að skipta um diskinn, en að færa allt yfir, dunno.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2813
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 202
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf CendenZ » Fim 02. Jan 2014 23:57

Geturu ekki bara tekið ghost ?



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Glazier » Fös 03. Jan 2014 00:02

CendenZ skrifaði:Geturu ekki bara tekið ghost ?

Ghost var það ekki flash.. orðið sem ég var að leita að :)
Myndi ég ekki taka báða diskana, tengja þá við borðtölvuna og nota svo eitthvað forrit í henni til þess að færa á milli?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf hkr » Fös 03. Jan 2014 00:49

Glazier skrifaði:
CendenZ skrifaði:Geturu ekki bara tekið ghost ?

Ghost var það ekki flash.. orðið sem ég var að leita að :)
Myndi ég ekki taka báða diskana, tengja þá við borðtölvuna og nota svo eitthvað forrit í henni til þess að færa á milli?


Þarft bara að passa að Windows'ið átti sig á því að það sé SSD í eftir uppfærsluna, varðandi t.d. defragment og TRIM.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Sydney » Fös 03. Jan 2014 01:01

Persónulega myndi ég alltaf clean installa stýrikerfi á SSD. Ég hef lent í ansi miklum leiðindum með stýrikerfi sem voru ghostuð á SSD.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Glazier » Fös 03. Jan 2014 03:52

Sydney skrifaði:Persónulega myndi ég alltaf clean installa stýrikerfi á SSD. Ég hef lent í ansi miklum leiðindum með stýrikerfi sem voru ghostuð á SSD.

Jáá en get ég notað windows leyfið sem fylgir með tölvunni til þess að gera clean install?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Uralnanok
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 18. Apr 2013 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Uralnanok » Fös 03. Jan 2014 09:19

Lætur poweriso copera partitionina með stýrikerfinu yfir á SSD, gæti verið að þú þyrftir að minka partitionina niður í stærð sem fittar á 240Gb diskinn. Ath, það er væntanlega falin partition með instaleringunni (original) sem gott er að halda uppá líka ef þú þarft að setja hana upp á nýtt í factory setup.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf vikingbay » Fös 03. Jan 2014 09:28

ég ætla að styðja hugmyndina um að setja upp ferskt install. Einhver sagði mér að með windows fylgi nokkrar uppsetningar, getur örugglega fundið eitthvað um þetta hjá windows ;)



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf PhilipJ » Fös 03. Jan 2014 09:50

Fylgir ekki windows product key með, það er oft límt undir tölvuna. Ef svo er geturðu downloadað útgáfu af windows á torrent sem er ekki búið að eiga við og sett svo bara product key-ið þitt inn þegar þú installar.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD pæling með fartölvu

Pósturaf Sydney » Fös 03. Jan 2014 20:19

PhilipJ skrifaði:Fylgir ekki windows product key með, það er oft límt undir tölvuna. Ef svo er geturðu downloadað útgáfu af windows á torrent sem er ekki búið að eiga við og sett svo bara product key-ið þitt inn þegar þú installar.

Ekki lengur, nú er leyfislykillinn geymdur í BIOS.

Það þýðir í raun að þú ættir að geta clean installað Windows 8 eða Windows 8.1 án þess að þurfa nokkurn tímann að pæla í license.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED