[MAC] Other að taka of mikið pláss

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

[MAC] Other að taka of mikið pláss

Pósturaf Victordp » Lau 21. Des 2013 00:08

Sælir ég er að nota apple tölvu í fyrsta skipti tók eftir því að other að taka upp frekar mikið pláss á harðadisknum. Var að lesa á netinu að þetta ætti að vera umþb 11gb en hjá mér er það rúm 44gb. Var að eyða öllum documents, powerpoint, torrent files ofl. Hvað get ég gert til þess að koma þessu niður ?

Mynd

Mbk, Victor.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [MAC] Other að taka of mikið pláss

Pósturaf Tiger » Lau 21. Des 2013 00:16

Ég held nú að það sé engin regla hvað þetta sé stórt..... ég er með 3ja vikna gamla iMac og þetta eru 40GB+ hjá mér líka.

Screen Shot 2013-12-21 at 00.15.21.png
Screen Shot 2013-12-21 at 00.15.21.png (31.53 KiB) Skoðað 912 sinnum


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: [MAC] Other að taka of mikið pláss

Pósturaf Victordp » Lau 21. Des 2013 00:30

Tiger skrifaði:Ég held nú að það sé engin regla hvað þetta sé stórt..... ég er með 3ja vikna gamla iMac og þetta eru 40GB+ hjá mér líka.

Screen Shot 2013-12-21 at 00.15.21.png

Já kanski, væri kanski fínt að fá svar frá e-h sem þekkir mjög vel til mac eða hefur átt mac í e-h ár


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [MAC] Other að taka of mikið pláss

Pósturaf tdog » Lau 21. Des 2013 00:39

Ég hef nú átt makka í fjölmörg ár og get svarað þessu fái ég frekari upplýsingar. Hvaða forrit ertu með uppsett á vélinni þinni, ertu í tónlistarvinnslu með mikið af sömplum, ertu með VM vél á tölvunni þinni, ertu með stórti iTunes safn, iPhoto safn, hvað gerir þú aðallega í tölvunni, ertu búinn að tæma Recycle Bin nýlega? ERtu að bakköppa símann þinn á tölvuna?



Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: [MAC] Other að taka of mikið pláss

Pósturaf Victordp » Lau 21. Des 2013 00:52

tdog skrifaði:Ég hef nú átt makka í fjölmörg ár og get svarað þessu fái ég frekari upplýsingar. Hvaða forrit ertu með uppsett á vélinni þinni, ertu í tónlistarvinnslu með mikið af sömplum, ertu með VM vél á tölvunni þinni, ertu með stórti iTunes safn, iPhoto safn, hvað gerir þú aðallega í tölvunni, ertu búinn að tæma Recycle Bin nýlega? ERtu að bakköppa símann þinn á tölvuna?

Var með logic í tölvunni og var að eyða því, er með traktor og fylgja e-h sömpl með því, veit ekki hvað VM vél er, er með frekar strórt itunes safn (en er það ekki allt í audio?), hef aldrei notað iphoto, nýbúinn að tæma, ekkert síma backup. Fyrir utan öll forritin sem fylgja er ég með office (bara excel, word og pp), chrome, vlc, utorrent, traktor, izip, steam og fm14, silverlight, dropbox, android file transfer og driver fyrir mixerinn minn. Er búinn að eyða nokkrum forritum og skjölum eins og ég sagði áðan en þetta stendur ennþá í stað.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [MAC] Other að taka of mikið pláss

Pósturaf Opes » Lau 21. Des 2013 00:56

Náðu þér í forrit sem heitir Disk Inventory X og láttu það renna yfir diskinn hjá þér. Þá getur þú séð myndrænt hvað það er sem er að taka pláss hjá þér.