hefur einhver prufað þennan hdd/ssd

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hefur einhver prufað þennan hdd/ssd

Pósturaf tobbibraga » Þri 10. Des 2013 15:24

Er einhver hér sem hefur prufað þessa hybrid diska? og ef svo er hvernig er þetta að koma út?

http://www.ebay.co.uk/itm/Seagate-1TB-L ... 485da0c4dc



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hefur einhver prufað þennan hdd/ssd

Pósturaf PhilipJ » Þri 10. Des 2013 16:36

Ég er með einn svona í fartölvunni minni. Tölvan er klárlega fljótari að starta sér og forritin líka. En þetta er ekki eins og að verða með ssd. Ég er mjög sáttur við þetta þar sem ég borgaði um 95 dollara fyrir þetta þegar ég var úti í Bandaríkjunum. Ég væri ekki til í að borga 104 pund fyrir hann miðað við gengið í dag.