Flakkara vesen hjálp!


Höfundur
holavegurinn
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flakkara vesen hjálp!

Pósturaf holavegurinn » Sun 08. Des 2013 17:29

Er með 2tb flakkara sem datt í gólfið úr ca 50cm hæð. Lenti á endanum þar sem öll tengin fara.

Það er eins og hann nái ekki að starta sér eftir það.

Hversu líklegt er að harður diskur skemmist í svona falli, semsagt í hýsingu?

Getur verið að það sé bara hýsingin sem er biluð?

Hvað get ég gert til að endurheimta dót af honum ef hann er bilaður? :mad

:thumbsd




Höfundur
holavegurinn
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vesen hjálp!

Pósturaf holavegurinn » Sun 05. Jan 2014 22:47

Enginn?

Ef hann er bara dauður, hvað get ég gert til að ná dóti út af honum?



Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vesen hjálp!

Pósturaf coldone » Sun 05. Jan 2014 23:11

Prufaðu að taka diskinn úr hýsingunni og setja í aðra hýsingu eða skella honum í tölvu. Ég hef lent í þessu, diskurinn var reyndar ekki í hýsingu en ég náði aldrei neinu útaf þeim disk. Það þurfa að vera mjög mikilvæg gögn á diskinum til að réttlæta kostnað við að ná þeim.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vesen hjálp!

Pósturaf Oak » Sun 05. Jan 2014 23:28

Þarf ekki að vera ónýtur en eina sem þú getur gert er það sem coldone segir.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64