6 TB Helíum diskar

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

6 TB Helíum diskar

Pósturaf Stuffz » Þri 05. Nóv 2013 22:21

Var að rekast á þetta

Mynd

nú ættu non-helíum diskarnir að fara að droppa í verði á næstunni eða hvað?

http://www.theregister.co.uk/2013/11/04 ... from_hgst/


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Nóv 2013 22:43

Ég hélt að HDD væru að verða úreltir....




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf Swanmark » Þri 05. Nóv 2013 22:44

GuðjónR skrifaði:Ég hélt að HDD væru að verða úreltir....

Mass storage á SSD? :l
Svolítið dýrt don't you think?


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Nóv 2013 22:45

Swanmark skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég hélt að HDD væru að verða úreltir....

Mass storage á SSD? :l
Svolítið dýrt don't you think?


Í augnablikinu jú...



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf appel » Þri 05. Nóv 2013 22:46

GuðjónR skrifaði:Ég hélt að HDD væru að verða úreltir....


Ég nota þá eiginlega aldrei. Er með 4 gamla diska upp í skáp, en ég er ekki að fara kaupa mér disk aftur, söfnunardagar mínir eru taldir.

Svo er PC sala að dragast mikið saman, kaup á snjallsímum og spjaldtölvum að aukast mikið, og varla kemuru fyrir 3.5" diski í iPaddinn þinn.

Þannig að HDD framleiðsla er aðallega fyrir "PC holdouts", þá sem vilja flakkara, og netþjónabú. Í raun er markaðurinn sífellt að minnka, því margir kjósa bara að streyma afþreyingarefni í stað þess að downloada og geyma.

Enda sérðu að framleiðendur þessa disks eru að targetera þjónustur einsog Netflix og cloud þjónustur.


*-*


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf Swanmark » Þri 05. Nóv 2013 22:53

Ég væri alveg til í 1 stk, ef að prísinn er ekki skyhigh.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf akarnid » Þri 05. Nóv 2013 22:58

Amm, sammála. Fyrir 10 árum þá safnaði ég öllu sem ég komst yfir og þá var maður að láta sig dreyma um heilu tug terabæt arrayin af diskum. Núna sé ég akkúrat enga þörf fyrir það, who cares um eitthvað safn af bíomyndum, plötum og sjónvarpsþáttum? Mér mun hvort sem er ekki endast ævin, hvorki mín né diskanna, til að horfa á þetta allt saman.

En ég er samt að velta fyrir mér...helíum? Mér skilst að það sé orðið fremur dýrt commodity, því það fer svo mikið af því í vélar eins og LHC og aðra staði þar sem þarf ofurkælt helíum. Plús að það er erfitt að mine-a það á jörðinni. Er nóg til til að þessi framleiðsla sé sustainable?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf chaplin » Þri 05. Nóv 2013 23:08

Ég ætlaði að vera löngu búinn að uppfæra hjá mér gagnaserverinn, núna eru 3TB í honum en þar sem ég nota Spotify og geri ráð fyrir að fá mér bara Netflix efast ég um að ég þurfi að "safna" e-h dóti lengur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf AntiTrust » Þri 05. Nóv 2013 23:12

Ég hafði akkúrat hugsað það sama fyrir nokkrum árum, ætli maður hætti ekki að fileserverast fyrr eða seinna.. En á meðan datacaps haldast og ég er nokkuð viss um að þau séu ekki á leiðinni eitt né neitt næstu 5 árin og ef e-ð er þá verða þau bara í öðruvísi mynd (innlent+erlent mælt saman, niður og upphal o.sv.frv.)

Tæki glaður 8-10 svona diska á sanngjörnum prís.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf appel » Þri 05. Nóv 2013 23:14

Það er bara nóg af nýju dóti að horfa á, ég hef ekki undan við að horfa á allt, svo maður þarf ekki að fara grafast fyrir einhverju gömlu efni á rykföllnum hörðum diskum lengur.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf AntiTrust » Þri 05. Nóv 2013 23:18

appel skrifaði:Það er bara nóg af nýju dóti að horfa á, ég hef ekki undan við að horfa á allt, svo maður þarf ekki að fara grafast fyrir einhverju gömlu efni á rykföllnum hörðum diskum lengur.


Þar liggur reyndar annað vandamál.. Gamalt sjónvarpsefni er upp til hópa svo mikið betra en það sem er í gangi í dag, en þar kemur akkúrat Netflix sterkt inn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Nóv 2013 23:21

HDD er ennþá ágæt til að taka backup af tölvunum, eins í flakkara að flytja efni á milli þ.e. ef maður nennir ekki að streama því.
Og það er rétt, TV efni í dag er oft fáránlega lélegt.
Brúin á RUV eru bestu þættirnir sem ég er að horfa á í dag, já og Walking Dead ... annað er bara rusl.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf appel » Þri 05. Nóv 2013 23:23

GuðjónR skrifaði:HDD er ennþá ágæt til að taka backup af tölvunum, eins í flakkara að flytja efni á milli þ.e. ef maður nennir ekki að streama því.
Og það er rétt, TV efni í dag er oft fáránlega lélegt.
Brúin á RUV eru bestu þættirnir sem ég er að horfa á í dag, já og Walking Dead ... annað er bara rusl.


Nothing beats Battlestar Galactica :D


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 6 TB Helíum diskar

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Nóv 2013 01:06

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:HDD er ennþá ágæt til að taka backup af tölvunum, eins í flakkara að flytja efni á milli þ.e. ef maður nennir ekki að streama því.
Og það er rétt, TV efni í dag er oft fáránlega lélegt.
Brúin á RUV eru bestu þættirnir sem ég er að horfa á í dag, já og Walking Dead ... annað er bara rusl.


Nothing beats Battlestar Galactica :D


Búinn með þá alla ;)