hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf J1nX » Sun 03. Nóv 2013 22:45

jæja drengir, núna verð ég að farað kaupa mér sjónvarpsflakkara :) hverju mæliði með? hafði hugsað mér að eyða kannski svona 20k í þetta en ef það er til einhver góður ódýrari þá megiði endilega benda mér á þann líka :)



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf Legolas » Mán 04. Nóv 2013 05:53



INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf J1nX » Þri 05. Nóv 2013 00:15

bömp




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf J1nX » Þri 05. Nóv 2013 18:56

enginn?




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf bigggan » Þri 05. Nóv 2013 19:22

Mundi fá mer nýasta flakkaran (2013) frá WD TV han er miklu öflugri en sá gamli.

https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... arspilari/



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2294
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2013 20:13

Fyrir mér eru sjónvarpsflakkarar að verða nokk úreltir.


Ég myndi mæla frekar með Roku. Gerir eina borðtölvu á heimilinu sem Plex server, fínt að hafa nokkur terabæt til staðar.
Svo geturu streamað þetta hvert sem er, streamar þetta í snjall sjónvörp, Roku eða vinnustaðinn þinn.


EINI kosturinn við gömlu sjónvarpsflakkarana, er að þetta mun ennþá henta þeim sem eru að fara mikið uppí bústað og þess háttar, að öðru leyti myndi ég ávallt mæla með streaming eins og Plex á Roku.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf Tiger » Þri 05. Nóv 2013 20:31

Moldvarpan skrifaði:Fyrir mér eru sjónvarpsflakkarar að verða nokk úreltir.


Ég myndi mæla frekar með Roku. Gerir eina borðtölvu á heimilinu sem Plex server, fínt að hafa nokkur terabæt til staðar.
Svo geturu streamað þetta hvert sem er, streamar þetta í snjall sjónvörp, Roku eða vinnustaðinn þinn.


EINI kosturinn við gömlu sjónvarpsflakkarana, er að þetta mun ennþá henta þeim sem eru að fara mikið uppí bústað og þess háttar, að öðru leyti myndi ég ávallt mæla með streaming eins og Plex á Roku.


Bara fyrir forvitnis sakir, nær ROKU að strema t.d. 30GB Lord of the Rings mynd í fullum gæðum?

Ég er mikið búinn að skoða þetta, langar í eitt tæki sem getur allt.
-stream úr tölvunni með góðu UI
-með HDD sem ég get líka sett inn efni á og spilað og tekið með í bústað ofl.
-Spilað BluRay

En hef svo sem ekki fundið neitt sem heillar á öllum sviðum, ef einhver veit um má endilega láta vita.

Spá í að taka bara Oppo bdp-103.


Mynd

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2294
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2013 21:04

Ég sæki ekki 30 gb myndir, fyrir mér er það of stórt. 30 myndir að fylla terabæt... það er aðeins of mikið.

Ég er með allt í 720p, og það spilast án vandræða. Gæti prufað að streama 1080p seinna.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf einarth » Þri 05. Nóv 2013 21:22

Tiger skrifaði:Ég er mikið búinn að skoða þetta, langar í eitt tæki sem getur allt.
-stream úr tölvunni með góðu UI
-með HDD sem ég get líka sett inn efni á og spilað og tekið með í bústað ofl.
-Spilað BluRay

En hef svo sem ekki fundið neitt sem heillar á öllum sviðum, ef einhver veit um má endilega láta vita.



http://www.cloudmedia.com/buy-online/store/c-300-detail

Það er líka hægt að setja plex client á þessa græju..

Kv, Einar.




juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hvaða sjónvarpsflakkara á ég að fá mér?

Pósturaf juggernaut » Þri 05. Nóv 2013 21:26

Ég streymi 1080p án vandkvæða með Roku