Aðstoð v. harða disk


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Aðstoð v. harða disk

Pósturaf Magni81 » Fim 23. Maí 2013 13:35

Ég er nú ekki sá sleipasti í bransanum en ég tók eftir því um daginn að það er kominn auka diskur hérna(blá ör). Þessi diskur er hluti af C: drifi. ég veit ekki hvernig þetta gerðist en getur einhver aðstoðað mig að losna við þetta? einu skrárnar þarna inni eru AutoCad teikningar og ég veit ekki af hverju AutoCad forritið er að vista skrárnar þarna en þær eru vistaðar annarsstaðar líka.
Mynd



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð v. harða disk

Pósturaf Stutturdreki » Fim 23. Maí 2013 13:54

Hægri smelltu á 'computer' og veldu 'manage'. Þar undir 'storage' er 'disk management' þar sem þú getur eytt þessu partitioni út og svo extendað C: partitionið til að nýta allann diskinn.

Gögnin eru hinsvegar algerlega óendurkræf eftir þessa aðgerð svo vertu viss um að þú sért að gera allt rétt.



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð v. harða disk

Pósturaf Stutturdreki » Fim 23. Maí 2013 13:58

Smá googl sýnir reyndar að þetta er ekki actual partition heldur bara linkur : http://forums.autodesk.com/t5/AutoCAD-2 ... -p/3787022

Myndi bara láta þetta vera.




Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð v. harða disk

Pósturaf Magni81 » Fim 23. Maí 2013 14:58

Takk fyrir þetta