OCZ í miklum vandræðum

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

OCZ í miklum vandræðum

Pósturaf Gúrú » Sun 25. Nóv 2012 02:57

OCZ er búið að vera í miklum vandræðum síðastliðna mánuði:

The company has recently stated that it would likely need additional financing. ... it is working on raising cash via inventory liquidation ... OCZ has announced a 28 per cent global workforce reduction, excluding production personnel, which has been reduced by 32 per cent including outside contractors. The company reduced its production from three shifts for six days a week to two shifts per day for five days a week. ... notification from Nasdaq provides the company until mid-December to be up to date on its financial filings.


http://www.theregister.co.uk/2012/11/23/ocz_sec/

Saga verðsins á hlutabréfunum þeirra:

Mynd
Slóð á heimild


Modus ponens

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: OCZ í miklum vandræðum

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 30. Nóv 2012 13:41

Voru ekki Seagate liðar að spá í að versla OCZ ?

Heyrði verðið einn milljarð dollara.

Sé miklar vangaveltur um þetta á netinu en ekkert virðist vera staðfest



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: OCZ í miklum vandræðum

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 30. Nóv 2012 14:01

OCZ er að fara í gegnum erfiðan tíma þar sem þeir eru að snúa frá hröðu framleiðsluferli sem gerði þeim kleift að punga út nýju tæki með stuttu millibili. Þess í stað setja þeir meira í R&D og compatibility test ásamt því að nota nánast 100% inhouse design and production. Það skemmir ekki fyrir þeim að nýi Barefoot controllerinn þeirra er að gera góða hluti og heldur alveg haus við hlið Samsung


IBM PS/2 8086


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: OCZ í miklum vandræðum

Pósturaf starionturbo » Fös 30. Nóv 2012 14:07

http://www.xbitlabs.com/news/storage/di ... Track.html

Þeir eru víst "Back on Track" en eins og samnefnt stýrikerfi er þessa dagana... svolítið underground.


Foobar

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: OCZ í miklum vandræðum

Pósturaf Gúrú » Fös 30. Nóv 2012 23:30

starionturbo skrifaði:http://www.xbitlabs.com/news/storage/display/20121129215707_OCZ_Technology_Group_We_Are_Back_on_Track.html

Þeir eru víst "Back on Track" en eins og samnefnt stýrikerfi er þessa dagana... svolítið underground.


Það er eitt af hlutverkum CEO að hughreysta tilvonandi fjárfesta og núverandi eigendur svo ég tek lítið mark á orðum nýráðins slíks.


Modus ponens


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: OCZ í miklum vandræðum

Pósturaf hkr » Mið 27. Nóv 2013 22:31

Gekk víst ekki nógu vel hjá þeim:
http://ir.ocz.com/news/detail/3004/ocz- ... ase-assets