Er þetta alvarleg bilun?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Apr 2012 15:48

Sælir félagar en ég var að nota Hard Disk Sentinel forritið og það gaf mér þessar upplýsingar um einn af utan á liggjandi harðan disk sem ég hef en hann er orðin soltið gamall en er þetta alvarleg bilun? en hvað ætti ég að gera?

Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf AntiTrust » Sun 01. Apr 2012 15:56

Eins og stendur þarna er búið að relocate-a það data sem var slæmu sectorunum yfir á backup sectora. Það er álitamál hvað þykir of mikið af slæmum sectorum til þess að fara í útskipti en ég held að forritið fari með rétt mál þegar það segir þér að þessi fjöldi réttlætir ekki útskipti innan ábyrgðar.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 01. Apr 2012 15:58

Minn var datt í 51% og 2 vikum seinna var hann komin í ca 30% og þá tók ég hann úr og hengdi hann upp á veg... Það er lítið annað hægt að gera í þessu...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Apr 2012 16:01

Þessi diskur er búinn að reynast mér alveg frábærlega og aldrei bilað öll þessi ár og aldrei komið högg á hann eða slíkt en er diskurinn semsagt í slæmum málum?

Hvað er relocate-a og backup sectora en ég er ekki alveg inn í þessu.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf arons4 » Sun 01. Apr 2012 18:30

frikki1974 skrifaði:Þessi diskur er búinn að reynast mér alveg frábærlega og aldrei bilað öll þessi ár og aldrei komið högg á hann eða slíkt en er diskurinn semsagt í slæmum málum?

Hvað er relocate-a og backup sectora en ég er ekki alveg inn í þessu.

Sectorar eru eiginlega bara svæði á diskunum sjálfum, þetta þýðir að gögnin á slæmu svæðunum voru færð á heil svæði, myndi fylgjast með þessu öðru hverju og ef þetta byrjar að hrynja hratt gæti verið tími til að skipta, en eins og er ætti þetta að vera í lagi.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf Tbot » Sun 01. Apr 2012 18:36

Yfirleitt þegar bad sectors byrja að birtast er ráð að taka afrit af öllum gögnum sem er á disknum. Stundum stendur þetta í stað en oftast er þetta bara niður á við. Mín reynsla.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Apr 2012 19:06

Það er gott að fá að vita þetta og miklar þakkir fyrir upplýsingarnar O:)




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf Garri » Sun 01. Apr 2012 19:19

Hmmm... 11 bad sectors hljómar nú ekki svo mikið. Á disknum eru væntanlega um tugir ef ekki hundurðir þúsunda eða svo af sectorum. Sector er minnsta mögulega eining sem diskur getur geymt. Ef þarf að geyma 1 byte af göngum, þá tekur hann 512-4096 byte undir þetta eina bæt, þess vegna eyðast diskar mjög hratt upp þegar menn eru að geyma margar skrár á disknum.

Ef diskurinn þinn er 100GB með 512byte í sector stærð, þá getur þú sjálfur auðveldlega reiknað hversu margir sectorar eru á disknum hjá þér.

1GB = 1.000.000B ==> 100GB = 100.000.000 ==> 100.000.000 / 512 sirka 200.000 sectorar.

Nú, ef diskurinn er næstum tómur þá getur þetta hlutfall verið slæmur fyrirboði, en ef diskurinn er svo til fullur og langt síðan þú keyrðir svona forrit, þá mundi ég ekki hafa mikla áhyggjur af þessu.

Mæli samt sterklega með afritunartöku á gömlum diskum, þeir geta alltaf hrunið. Legur, mótorar og annað sem tíminn eyðileggur. Og klikki eitt atriði í þessu úniti, þá er diskurinn allavega bilaður.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Apr 2012 19:48

Garri það er frábært að vita þessar upplýsingar en diskurinn er 1 terabæt og það var á honum um 800GB þegar ég sá að hann var komin í 88% Health og ég er búinn að taka af honum um 400GB af efni í dag og eftir er um 400 Gíg af porni þannig að það er mikil vinna eftir :baby en er ekki alveg óhætt að geyma um 400 Gíg á honum? en ég ætla ekkert að nota hann mikið þangað til ég versla nýjan disk.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 01. Apr 2012 19:56

frikki1974 skrifaði:Garri það er frábært að vita þessar upplýsingar en diskurinn er 1 terabæt og það var á honum um 800GB þegar ég sá að hann var komin í 88% Health og ég er búinn að taka af honum um 400GB af efni í dag og eftir er um 400 Gíg af porni þannig að það er mikil vinna eftir :baby en er ekki alveg óhætt að geyma um 400 Gíg á honum? en ég ætla ekkert að nota hann mikið þangað til ég versla nýjan disk.

R U :troll MUCH??? :neiii


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Apr 2012 19:58

:-"



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 01. Apr 2012 20:00

Eitt off topic til viðbótar
Áttu kannski svona??
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf Tbot » Sun 01. Apr 2012 20:02

frikki1974 skrifaði:Garri það er frábært að vita þessar upplýsingar en diskurinn er 1 terabæt og það var á honum um 800GB þegar ég sá að hann var komin í 88% Health og ég er búinn að taka af honum um 400GB af efni í dag og eftir er um 400 Gíg af porni þannig að það er mikil vinna eftir :baby en er ekki alveg óhætt að geyma um 400 Gíg á honum? en ég ætla ekkert að nota hann mikið þangað til ég versla nýjan disk.


Ekki mikil notkun.... LOL, víbringur hefur aldrei farið vel með diskana. heehee




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta alvarleg bilun?

Pósturaf Garri » Sun 01. Apr 2012 20:05

frikki1974 skrifaði:Garri það er frábært að vita þessar upplýsingar en diskurinn er 1 terabæt og það var á honum um 800GB þegar ég sá að hann var komin í 88% Health og ég er búinn að taka af honum um 400GB af efni í dag og eftir er um 400 Gíg af porni þannig að það er mikil vinna eftir :baby en er ekki alveg óhætt að geyma um 400 Gíg á honum? en ég ætla ekkert að nota hann mikið þangað til ég versla nýjan disk.

Mér er mjög illa við að ráðleggja fólki svona í gegnum vefinn varaðndi svona málefni.

11 Sectorar eru hinsvegar nánast ekkert í svona stórum diski og sérstaklega ef það er langt síðan þú testaðir diskinn með svona forriti eða Checkdisk thorough.

Ég reiknaði í ofanálag vitlaust. 1GB = 1.000.000.000, 1.000.000 = 1MB svo, go figure!!!