Forrit til að Afrita Harðan Disk?


Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf Arena77 » Fös 25. Mar 2011 22:18

Ég er með 2TB Harðan Disk disk í flakkarunum sem er orðinn fullur, mér langar að taka afrit af honum, hvaða forrit væri best að nota, nenni ekki að gera copy paste, tekur um tvo sólarhringa, er ekki eitthvað forrit sem tekur afrit að Öllu í einu?
Ég reyndi að nota "Acronis True Image Home" en það var ekki að virka, Er ekki eitthvað betra en það?



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf BjarniTS » Fös 25. Mar 2011 22:20

Myndi nota bara clone forrit.

Þ.e.a.s ef að þetta er diskur með /setup o.s.f sem að þu virðist vilja eiga bara eins.

En það tekur alveg jafn langan tíma og copy/paste geri ég ráð fyrir.

http://forums.hexus.net/operating-syste ... tware.html

þarna er eitthvað , passaðu samt að ná í nýrri útgáfur en þessir dúddar tala um , þetta er tread frá 2004 :=)


Nörd

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Tengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf Revenant » Fös 25. Mar 2011 22:41

Clonezilla er ókeypis (GPL) forrit til að klóna harða diska.

Ef þú vilt hafa þetta 1:1 block level afrit þá er hægt að nota dd í linux

Kóði: Velja allt

dd if=/dev/sdX of=/dev/sdY

þar sem /dev/sdX er diskurinn sem þú ætlar að afrita frá og /dev/sdY diskurinn sem þú ætlar að afrita á.




Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf Arena77 » Sun 27. Mar 2011 20:49

Fann þetta snildarforrit "Acronis Disk Director" þetta er það sem hentar, takk fyrir :happy



Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf krukkur_dog » Sun 27. Mar 2011 21:36

Ég notað fyrir löngu Partition Magic, var að skifta út stýrikerfisdisknum, það gekk fínt.
http://www.softpedia.com/get/System/Har ... agic.shtml

bakaðu upp mikilvæg gögn til öryggis.

Ef þú ert að copera einhver gögn á milli eins og mp3 og bíomyndir, myndi ég nota Total commander. Það er mjög öflugt tól.
http://www.ghisler.com/


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf reyndeer » Sun 27. Mar 2011 21:41

Tekur ekki jafn langan tíma að clona og afrita (copy - paste)?



Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf krukkur_dog » Sun 27. Mar 2011 22:04

reyndeer skrifaði:Tekur ekki jafn langan tíma að clona og afrita (copy - paste)?


Ég man það ekki, myndi giska á að það tæki jafn langan tíma, líklega kannski eitthvað lengur ef þú ert að clona os diskinn, því það er í run ekki verið að gera copy/paste.

copy/paste er bara svo leiðinlegt í windows explorer ef maður er með eitthvað magn af ráði :D


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf reyndeer » Sun 27. Mar 2011 22:51

Ertu með Windows 7?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Pósturaf gardar » Sun 27. Mar 2011 23:21

Revenant skrifaði:Clonezilla er ókeypis (GPL) forrit til að klóna harða diska.

Ef þú vilt hafa þetta 1:1 block level afrit þá er hægt að nota dd í linux

Kóði: Velja allt

dd if=/dev/sdX of=/dev/sdY

þar sem /dev/sdX er diskurinn sem þú ætlar að afrita frá og /dev/sdY diskurinn sem þú ætlar að afrita á.



+1 fyrir clonezilla.

Hrikalega gott forrit!