Hvaða diskar eru bestir?


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf halldorjonz » Fös 02. Apr 2010 16:13

Já hæ, allir diskarnir mínir eru orðnir hundgamlir nema 1, ætla bara nota þann nýjasta undir stýrikerfið og fá mér
500GB disk í staðin fyrir þessa gömlu, því ég er byrjaður að fá pop up um eitthverjar bilanir og recovery útaf þessum diskum frá windows7.

Þannig hvaða diskar eru bestir? Samsung? Seagate? WD Black/Green/Blue? eða hvað.. takktakk :)



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf BjarkiB » Fös 02. Apr 2010 16:28

halldorjonz skrifaði:Já hæ, allir diskarnir mínir eru orðnir hundgamlir nema 1, ætla bara nota þann nýjasta undir stýrikerfið og fá mér
500GB disk í staðin fyrir þessa gömlu, því ég er byrjaður að fá pop up um eitthverjar bilanir og recovery útaf þessum diskum frá windows7.

Þannig hvaða diskar eru bestir? Samsung? Seagate? WD Black/Green/Blue? eða hvað.. takktakk :)


Samsung 1tb diskurinn hjá Buy.is er að fá mjög góða dóma, en af hverju ekki að skella sér á einn ssd fyrir stýrikerfið?




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf halldorjonz » Fös 02. Apr 2010 23:04

Hvað er SSD? - Fór á Buy.is og sá eitthvað umþá, það er alltof dýrt 40GB á 25þús. Ég ætla bíða í nokkur ár með það..
En sambandi við 1TB Samsung diskinn, þá held ég að það sé klárlega það sem ég ætla kaupa, ef hann verður á 14k
þegar hann kemur aftur, í stað 500gb á 10k..Ertu ekki að tala um þennan annars: http://buy.is/product.php?id_product=181
Veit eitthver hvenær næsta sending af þessum koma aftur, hljóta vera vinsælir :P
Síðast breytt af halldorjonz á Fös 02. Apr 2010 23:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf Glazier » Fös 02. Apr 2010 23:04

halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD?

Dýrasta týpa af hörðum diskum :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf Gunnar » Fös 02. Apr 2010 23:25

Glazier skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD?

Dýrasta týpa af solid state diskum :)

fixed :roll:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf Gúrú » Lau 03. Apr 2010 01:13

Gunnar skrifaði:
Glazier skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD?

-Ekki einu sinni það dýr m.v. aðrar sem eru til- Týpa af geymslumiðlum :), stendur fyrir Solid State Drive og er drif sem geymir gögn á geymslukubbum{?} með rafstraumi

fixed :roll:

Fixed.


Modus ponens

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf BjarkiB » Lau 03. Apr 2010 09:44

halldorjonz skrifaði:Hvað er SSD? - Fór á Buy.is og sá eitthvað umþá, það er alltof dýrt 40GB á 25þús. Ég ætla bíða í nokkur ár með það..
En sambandi við 1TB Samsung diskinn, þá held ég að það sé klárlega það sem ég ætla kaupa, ef hann verður á 14k
þegar hann kemur aftur, í stað 500gb á 10k..Ertu ekki að tala um þennan annars: http://buy.is/product.php?id_product=181
Veit eitthver hvenær næsta sending af þessum koma aftur, hljóta vera vinsælir :P


SSD eru í miklu fljótari en venjulegu harðadiskarnir. Er sjálfur með einn 80gb í tölvunni minni og geymi bara stýrikerfið og leiki/forrit inná honum. Svo er 1tb Samsung fyrir myndir/tónlist og þannig.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf Sydney » Lau 03. Apr 2010 10:06

Samsung F3 diskarnir eru the shit. Er að fara að fá mér 2x 500GB og setja í RAID0 short stroked niður í 100GB hver. Outperformar víst SSD í les og rithraða, nema random, því SSD er ekki með mekanískt seek delay.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf BjarniTS » Lau 03. Apr 2010 10:22

Sydney skrifaði:Samsung F3 diskarnir eru the shit. Er að fara að fá mér 2x 500GB og setja í RAID0 short stroked niður í 100GB hver. Outperformar víst SSD í les og rithraða, nema random, því SSD er ekki með mekanískt seek delay.

Ætlaru svo að nota gengju með þessu settuppi?


Nörd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf chaplin » Lau 03. Apr 2010 12:10

Samsung Spinpoint F3 eru bestu diskarnir sem þú færð í dag.. amk. í 1tb línunni..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða diskar eru bestir?

Pósturaf Tyler » Sun 11. Apr 2010 22:06

Með hvaða 2TB diskum mælið þið með?

Er einhver með reynslu af Samsung EgoGreen F3 týpunni? 5400 rpm er það nóg fyrir disk sem maður streamar af?

Þarf að bæta við disk í heimaserverinn hjá mér og er að kíkja á hvað eru bestu kaupin í 2TB.


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate