Hraðasti SSD diskurinn?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Aimar » Lau 05. Des 2009 16:16

Nú þegar maður fer í að kaupa SSD disk núna, þá er maður að kaupa fyrir framtíðina. Þannig að ég er að skoða hvaða diskur er bestur fyrir Raid - 0 setup?
þá vil ég hraða og endingu.
2x 30gb ætti að vera nog því geymsla verður annars staðar.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1877
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf emmi » Lau 05. Des 2009 17:46

OCZ Vertex Turbo, OCZ Summit, Intel X25-M G2.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Aimar » Lau 05. Des 2009 19:01

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820227498
þessi og

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820227497

# Sequential Access - Read: Up to 770MB/s
# Sequential Access - Write: Up to 640MB/s

er þetta ekki það hraðasta sem þú færð?

siðan er þetta sett í pci-e slott???


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf rottuhydingur » Lau 05. Des 2009 19:06

eg seigi að þú kaupir þer frekar hraðvirkari tölvu fyrir þennan pening , getur fenið sjuka tölvu í staðin fyrir 2 harðadiska



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Gúrú » Lau 05. Des 2009 19:13

rottuhydingur skrifaði:eg seigi að þú kaupir þer frekar hraðvirkari tölvu fyrir þennan pening , getur fenið sjuka tölvu í staðin fyrir 2 harðadiska

Ég segi að þú einbeitir þér að þræðinum þegar að þú ert á þræðinum.
Harðir diskar eru gríðarlegir flöskuhálsar.


Modus ponens

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf rottuhydingur » Lau 05. Des 2009 19:19

satt , er bara að reyna að seigja honum hvað é myndi gera




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf vesley » Lau 05. Des 2009 19:23

Gúrú skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:eg seigi að þú kaupir þer frekar hraðvirkari tölvu fyrir þennan pening , getur fenið sjuka tölvu í staðin fyrir 2 harðadiska

Ég segi að þú einbeitir þér að þræðinum þegar að þú ert á þræðinum.
Harðir diskar eru gríðarlegir flöskuhálsar.




ef þú færð þér hraðskreiðasta harða disk í heiminum. þá skaltu samt ekki búast við "performance" mun í leikjum. jú þetta breytir loading tímum sem getur gert mikinn mun í leikjum en áttu eftir að geta spilað í hærri gæðum .. nei þannig ég myndi ekki segja þá vera mikla flöskuhálsa. þeir geta bara verið lengur að gera hlutina (eða fljótari) .



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf intenz » Lau 05. Des 2009 19:34

rottuhydingur skrifaði:eg seigi að þú kaupir þer frekar hraðvirkari tölvu fyrir þennan pening , getur fenið sjuka tölvu í staðin fyrir 2 harðadiska

Nenniru að vera úti.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf gardar » Lau 05. Des 2009 20:04

vesley skrifaði:
Gúrú skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:eg seigi að þú kaupir þer frekar hraðvirkari tölvu fyrir þennan pening , getur fenið sjuka tölvu í staðin fyrir 2 harðadiska

Ég segi að þú einbeitir þér að þræðinum þegar að þú ert á þræðinum.
Harðir diskar eru gríðarlegir flöskuhálsar.




ef þú færð þér hraðskreiðasta harða disk í heiminum. þá skaltu samt ekki búast við "performance" mun í leikjum. jú þetta breytir loading tímum sem getur gert mikinn mun í leikjum en áttu eftir að geta spilað í hærri gæðum .. nei þannig ég myndi ekki segja þá vera mikla flöskuhálsa. þeir geta bara verið lengur að gera hlutina (eða fljótari) .



Í daglegri vinnslu finnurðu samt mikinn mun, virkilega skemmtilegt að vera enga stund að kveikja á tölvunni, ræsa forrit og þess háttar...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Gúrú » Lau 05. Des 2009 20:45

vesley skrifaði:
Gúrú skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:eg seigi að þú kaupir þer frekar hraðvirkari tölvu fyrir þennan pening , getur fenið sjuka tölvu í staðin fyrir 2 harðadiska

Ég segi að þú einbeitir þér að þræðinum þegar að þú ert á þræðinum.
Harðir diskar eru gríðarlegir flöskuhálsar.

ef þú færð þér hraðskreiðasta harða disk í heiminum. þá skaltu samt ekki búast við "performance" mun í leikjum. jú þetta breytir loading tímum sem getur gert mikinn mun í leikjum en áttu eftir að geta spilað í hærri gæðum .. nei þannig ég myndi ekki segja þá vera mikla flöskuhálsa. þeir geta bara verið lengur að gera hlutina (eða fljótari) .

Og ef þú færð þér nýtt geisladrif finnurðu heldur ekki "performance" mun í leikjum.
All-in-all vinnslan í tölvunni verður ó svo mjög mun hraðari, hence: Flöskuháls.
Augljóslega ekki flöskuhálsar í leikjum en ertu ósammála því að mest af biðinni sem að fer fram í tölvum er vegna þess að hörðu diskarnir eru svo lengi að vinna úr beiðninni?


Modus ponens


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Taxi » Lau 05. Des 2009 21:14

Ég sá SSD disk einhverstaðar á netinu sem var titlaður sá hraðasti,290 Read og 280 Write svo að RAID 0 mundi ekki gera mikið fyrir þig því SATA2 er "bara" 300 MB/s

Er ekki bara málið að fá sér 2 diska með svona 170 read og 150 write því það toppar diskstýringuna :?:


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf vesley » Lau 05. Des 2009 21:18

Taxi skrifaði:Ég sá SSD disk einhverstaðar á netinu sem var titlaður sá hraðasti,290 Read og 280 Write svo að RAID 0 mundi ekki gera mikið fyrir þig því SATA2 er "bara" 300 MB/s

Er ekki bara málið að fá sér 2 diska með svona 170 read og 150 write því það toppar diskstýringuna :?:



sata2 er 3gb/s minnir mig og svo á að koma út sata3 6gb/s



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf mercury » Lau 05. Des 2009 22:34

Þessi er fínn
http://www.geeky-gadgets.com/fusion-iodrive-duo/
1.5gb read 1.4gb write



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf mercury » Lau 05. Des 2009 22:37

http://www.nvnews.net/vbulletin/showthread.php?t=141708
búið að púsla saman server með 1tb's bandwidth




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Taxi » Lau 05. Des 2009 23:32

mercury skrifaði:Þessi er fínn
http://www.geeky-gadgets.com/fusion-iodrive-duo/
1.5gb read 1.4gb write

Ertu tilbúinn að borga 20.000 dollara fyrir þetta. :lol:


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf vesley » Lau 05. Des 2009 23:52

aimar væri fínt ef þú myndir segja manni hversu miklu þú ert til í að eyða. :D



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf mercury » Lau 05. Des 2009 23:54

haha enginn að tala um það =) verður vonandi komið á viðráðanlegt verð eftir einhver x ár.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Taxi » Sun 06. Des 2009 00:03

vesley skrifaði:
Taxi skrifaði:Ég sá SSD disk einhverstaðar á netinu sem var titlaður sá hraðasti,290 Read og 280 Write svo að RAID 0 mundi ekki gera mikið fyrir þig því SATA2 er "bara" 300 MB/s

Er ekki bara málið að fá sér 2 diska með svona 170 read og 150 write því það toppar diskstýringuna :?:



sata2 er 3gb/s minnir mig og svo á að koma út sata3 6gb/s

Tekið af Wikipedia "First-generation SATA devices often operated at best a little faster than parallel ATA/133 devices. Subsequently, a 3 Gbit/s signaling rate was added to the physical layer (PHY layer), effectively doubling maximum data throughput from 150 MB/s to 300 MB/s."


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 06. Des 2009 00:17

vesley skrifaði:
Taxi skrifaði:Ég sá SSD disk einhverstaðar á netinu sem var titlaður sá hraðasti,290 Read og 280 Write svo að RAID 0 mundi ekki gera mikið fyrir þig því SATA2 er "bara" 300 MB/s

Er ekki bara málið að fá sér 2 diska með svona 170 read og 150 write því það toppar diskstýringuna :?:



sata2 er 3gb/s minnir mig og svo á að koma út sata3 6gb/s


S-ATA II er vissulega 3 Gb/s (gígabitar á sekúndu) sem gera rúmlega 300MB (megabæti á sekúndu).




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hraðasti SSD diskurinn?

Pósturaf Aimar » Sun 06. Des 2009 01:07

Budget 100þúsund


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz