Hvar er best að kaupa dual layer diska?


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf SteiniP » Lau 16. Maí 2009 15:39

Ég er að spá í að panta að utan svona 100-200 diska.
Eftir stutta leit á amazon sé ég að það er hægt að fá 25 diska spindil á rúman 3000 kall sem er 120-150 kall per disk. Er hægt að fá þetta einhverstaðar ódýrara í meira magni?




Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf Vectro » Lau 16. Maí 2009 17:24

Er flutningur inni í þessu verði? síðan vantar vsk, toll, og stef gjöldin góðu.. 50 krónur per disc. Þá er hver diskur orðinn aðeins dýrari...
Síðast breytt af Vectro á Sun 17. Maí 2009 00:25, breytt samtals 1 sinni.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf Arena77 » Lau 16. Maí 2009 17:33

Verðið á þessum diskum er algjör klikkunn, ég held tölvulistinn sé að selja stykkið á um 700kall [-X




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf SteiniP » Lau 16. Maí 2009 18:08

Vectro skrifaði:Er flutningur inni í þessu verði? síðan vantar vsk og stef gjöldin góðu.. 50 krónur per disc. Þá er hver diskur orðinn aðeins dýrari...

Nei flutningurinn frá amazon er held ég 10-20$
Þess vegna vil ég frekar kaupa fleiri í einu í bulk umbúðum til borga sem minnst fyrir hvern disk
Arena77 skrifaði:Verðið á þessum diskum er algjör klikkunn, ég held tölvulistinn sé að selja stykkið á um 700kall [-X

Verðið hérna er nefnilega hrein geðveiki. Miðað við að kaupa 50 diska á 700 kall þá væri maður í rauninni betur settur að kaupa sjónvarpsflakkara og 500GB harðan disk.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf depill » Lau 16. Maí 2009 21:16

eBay er klárlega vinur þinn, 200 diskar á rúmlega 76 pund sem miðað við geðveikar gengið í dag 72,2 kr + 50 kr stefgjöld + vsk. Til fullt af öðrum tilboðum þarna ef maður reynir að leita. CD-R skuggalega ódýrir þarna og DVD+/-R líka.

En hafið þið tékkað á verðinu á 1 stk BluRay disk 1.995 kr stykkið í Elko. Shit :)




Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf Vectro » Sun 17. Maí 2009 00:42

depill skrifaði:eBay er klárlega vinur þinn, 200 diskar á rúmlega 76 pund sem miðað við geðveikar gengið í dag 72,2 kr + 50 kr stefgjöld + vsk. Til fullt af öðrum tilboðum þarna ef maður reynir að leita. CD-R skuggalega ódýrir þarna og DVD+/-R líka.


Ég myndi ekki mæla með því að versla einhverja C klassa diska, sem kosta þetta... Ef það heitir ekki Verbatim, framleitt í singapore, þá er ekki mikið varið í þá diska... Hafa komið langbest út úr öllum þeim testum sem hafa verið gerð. Getið skoðað nánari upplýsingar um það á club.cdfreaks.com.

Þessir ódýru diskar sem þið sjáið á ebay og fleiri stöðum eru í besta falli drasl... léleg gæði á brennslu og fleira...

Verbatim all the way... En þeir eru ekki ódýrir.

Með cd-r diska, er svosem ekkert að því að kaupa ódýrast, ef það á bara að nota þetta sem einnota audio disca.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa dual layer diska?

Pósturaf TechHead » Mán 18. Maí 2009 10:10

Vectro skrifaði:
depill skrifaði:eBay er klárlega vinur þinn, 200 diskar á rúmlega 76 pund sem miðað við geðveikar gengið í dag 72,2 kr + 50 kr stefgjöld + vsk. Til fullt af öðrum tilboðum þarna ef maður reynir að leita. CD-R skuggalega ódýrir þarna og DVD+/-R líka.


Ég myndi ekki mæla með því að versla einhverja C klassa diska, sem kosta þetta... Ef það heitir ekki Verbatim, framleitt í singapore, þá er ekki mikið varið í þá diska... Hafa komið langbest út úr öllum þeim testum sem hafa verið gerð. Getið skoðað nánari upplýsingar um það á club.cdfreaks.com.

Þessir ódýru diskar sem þið sjáið á ebay og fleiri stöðum eru í besta falli drasl... léleg gæði á brennslu og fleira...

Verbatim all the way... En þeir eru ekki ódýrir.

Með cd-r diska, er svosem ekkert að því að kaupa ódýrast, ef það á bara að nota þetta sem einnota audio disca.


x2
Verbatim SP er málið.